Endanleg ábyrgđ á lélegri stjórn ríkis og sveitafélaga er kjósenda

Íslendingar, a.m.k. ţeir sem láta sig varđa opinber mál, kvarta sáran um lélega stjórn ríkis og/eđa sveitafélaga. Ţađ er ekki spurning ađ bćđi ríki og mörg sveitarfélög eru illa rekin, sjá má ţađ í endalausum hallarekstri. Sveitarfélög međ skuldasöfnun upp viđ hámarks viđmiđ skulda, sem nóta bene er búiđ ađ hćkka úr 150% í 200%.  Ef ţakiđ hefđi ekki veriđ hćkkađ, vćru mörg sveitarfélög, ţar á međal Reykjavíkurborg, komiđ undir stjórn Samtaka sveitafélag og fjármálanefndar hennar sem tćki yfir reksturinn.

Tveir stćrstu ađilarnir, ríkiđ og Reykjavíkurborg, ţađ síđarnefnda skagar upp í ríkiđ međ veltu og umsvif, eru rekin međ miklum halla og hafa veriđ lengi. Menn bölva en gera lítiđ. Ekki er ćtt út á götu í mótmćli, ţađ er bara ţagađ.

En ţađ er kjósenda ađ skipta um stjórnendur. Ţví miđur er bara hćgt ađ reka ţá á fjögurra ára fresti og ţví miđur hefur stór hluti kjósenda gullfiska minni.

En svo er ţađ, ađ fólk kaupir köttinn í sekkinn. Ţađ kýs X flokk, til ţess ađ Y flokkur komist ekki til valda. En svo ákveđa X og Y ađ mynda samsteypustjórn, ţvert á litróf og ás stjórnmálanna.

Ef kjósandinn kýs Sjálfstćđisflokkinn, er hann ţá óbeint ađ kjósa VG til valda í landsstjórn? Hver ímyndađi sér ađ Framsóknarflokkurinn í Reykjavík myndi svíkja umbjóđendur sína, eftir ađ hafa bođiđ breytinga, og fariđ í sömu sćng og Samfylkingin og ađrir vinstri flokkar í borginni? Vilji kjósenda var skýr, ţeir vildu breytingar en fengu ekki. Verđur Framsókn refsađ í nćstu kosningum?

Bjarni Benediktsson, sem veit ađ umbođ ríkisstjórnar hans er ekkert samkvćmt skođanakönnunum, segist ćtlađ ađ sitja út kjörtímabiliđ. Ekki er hćgt ađ reka hann eđa félaga hans fyrr en á nćsta ári.

Ísland er eins og mörg önnur vestrćn ríki á villigötum međ margt. Í efnahagsmálum, hermálum og menningarmálum er stefna Íslands á viđ önnur vestrćn ríki, ţá helst í Vestur-, Suđur- og Norđur-Evrópu.  Púđurtunnan Evrópa, á eftir ađ springa aftur ţegar hljóđ og mynd fara ekki saman. Sjá má ţetta nú ţegar í Frakklandi, Svíţjóđ og Bretlandi. Ţađ vantar skörunga í stjórn landsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband