Segja má ađ árangur Seđlabankans međ háum stýrisvöxtum sé lítill. Seđlabankastjóri viđurkennir ađ verđbólguvćntingar séu háar og lítil trú sé hjá flestum ađilum efnahagslífsins ađ bönd verđi komin á verđbólguna. Dvínandi áhugi erlendra sjóđa á íslenskum ríkisbréfum er ţrátt fyrir háa vexti og verđbólgan hefur hćkkađ frekar en lćkkađ og er nú í 6,3%. Ef húsnćđisliđurinn vćri tekinn út, vćri hún um 4%.
Fíllinn í postulínsbúđinni er húsnćđismarkađurinn. Ţađ er hann sem knýr áfram verđbólguna vegna hátt íbúđaverđs (og skuldasöfnun ríkis og sveitarfélaga). Af hverju er hátt íbúđaverđ? Jú ţađ er skortur á íbúđum. Ţađ er sveitarfélögum ađ kenna ađ útvega ekki nóg af lóđum en hitt er svo ađ fólk hefur ekki efni á ađ kaupa sér húsnćđis vegna hátt verđs og vaxtastigs sem er sök Seđlabankans. Skortur = hćrra verđ = verđbólga. Fyrstu kaupendur ţurfa yfir milljón í tekjur til ađ ráđa viđ afborganir af međalíbúđ.
Seđlabankastjóri segir ađ vanskil hafi ekki aukist en Brynja Baldursdóttir, forstjóri Motus, segir ađ ţrátt fyrir lítiđ beri á greiđsluvanda vegna fasteignalána bendi gögn félagsins til ţess ađ alvarleg vanskil séu ađ aukast töluvert. Hvers vegna ekki meiri vanskil en eru? Bloggritari telur ađ verđtryggđu lánin taki mesta skellinn af verđbólgunni og ţađ sé verđbólga í hćkkun höfuđstóls, ţ.e.a.s. verđtryggđ lán hćkki og hćkki, skuldirnar aukist ţótt afborganir hćkki ekki í sama hlutfalli. Vei ţeim sem kusu óverđtryggđ lán.
Svo er ţađ hagvöxturinn sem er sáralítill og áćtlađur 0,5% fyrir 2024. Ekki bendir ţađ til ađ blómaskeiđ sé framundan. Vaxandi atvinnuleysi og há verđbólga, hátt vaxtastig, lágur hagvöxtur og verđbólguvćntingar háar bendir til ađ hér sé komiđ skeiđ stöđnunarverđbólgu.
Seđlabankastjóri segir ađ ţađ sé aumingjalegt ađ lćkka stýrisvexti um 0,25% og best ađ sleppa ţví en gera ţađ svo myndarlega. En er ţađ rétt hjá honum? Hefđi ekki veriđ pólitískt snjallt ađ senda skilabođ út í samfélagiđ ađ hávaxta tímabiliđ sé á enda? 0,25% lćkkun skiptir engu máli hvort sem er, ekki satt?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Fjármál | 22.8.2024 | 12:26 (breytt kl. 12:26) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.