Atlaga nýmarxista að hefðum og gildum þjóðfélagsins heldur áfram af fullum krafti. Það er til efs að þeir sem fylgja þessari stefnu eru meðvitaðir um að þeir eru að fylgja henni.
Þegar nýjar hugmyndir koma fram, er aldrei sagt hvaða hugmyndafræði liggi þar að baki. Wokisminn sem flestir kannast nú við er hluti af nýmaxisminum. Þar er kenningin að rífa niður gamlar og "úreldar" hugmyndir en oft koma annkanalegar hugmyndir í staðinn eða engar. Það er bara rifið niður.
Einn angi af þessu er atlagan að kristnum einkennum Kirkjugarða Reykjavíkur. Þar sem Reykjavíkurborg hefur verið stjórnuð meira eða minna af vinstri mönnum síðan þessi öld hófst, er greið leiðin fyrir alls kyns vitleysinga hugmyndir og tísku strauma.
Nú á að rífa niður krossinn í merki kirkjugarða Reykjavíkur, því grafreitirnir eru ekki bara ætlaðir kristnu fólk. Samt er 88% Íslendinga ennþá skráðir kristnir. Það hefur alltaf verið pláss fyrir fólk af öðrum trúarbrögðum en kristnu í grafreitunum. Kirkjugarðar eru heilagir staðir, þ.e.a.s. vígðir staðir rétt eins og kirkjur. Þetta eru því engir venjulegir staðir og því atlaga að kristinni trú.
En málið snýst ekki bara um lifendur, heldur hinna látnu. Það hefur gleymst að verja það. Fólkið sem lætur panta pláss/grafreit, oft með áratuga fyrirvara, heldur að það sé grafið í kristnum reit en svo koma einhverjir spekingar og breyta þessu sí svona. Þetta snýst um hundruð þúsunda Íslendinga sem liggja í íslenskum kirkjugörðum víðsvegar um land sem létu grafa sig í kristnum grafleit en eru svo allt í einu lentir utan garðs, eins og þeir sem brutu af sér í gengum tíðina og urðu utangarðsmenn.
Reykjavíkurborg hlýtur að geta tekið pláss fyrir grafreiti fyrir fólk af öðrum trúarbrögðum, annars staðar, og látið það fólk sem telst vera kristið í friði. Það er enn nóg pláss á Íslandi, líka fyrir hinu látnu.
Svo er afkristni í grunnskólum landsins sér kapituli fyrir sig og efni í annan pistil.
Flokkur: Bloggar | 15.8.2024 | 10:29 (breytt kl. 13:38) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Endurupptaka hafin á máli Weinsteins
- Yrði risastór umbun fyrir hryðjuverk
- Störfuðu á sömu hæð og greindust öll með heilaæxli
- Þjóðverjar opna á Taurus-flaugar
- Sendu mann ranglega úr landi: Fær ekki að snúa aftur
- Banna gleðigönguna með stjórnarskrárviðauka
- Stjórnendur Harvard segja nei við kröfum Trumps
- Vill Hamas burt og kallar eftir stjórn Fatah á Gasa
- Ástæða fyrir drápi mæðgna ráðgáta
- Stríðið hans Bidens, ekki mitt
Fólk
- Féll fyrir eigin hendi aðeins 54 ára
- Dóttir Perry fylgdist spennt með geimskotinu
- Ung íslensk stúlka vekur heimsathygli
- Cyrus skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
- Komin í form örfáum mánuðum eftir fæðingu
- Kim ber vitni í París: Meirihlutinn aldrei fundist
- Minntist sonar síns í fallegri færslu
- Ef þú hefðir komið seinna hefðirðu getað dáið
- Búið spil hjá Corrin og Malek
- MA sigraði í Söngkeppninni
Viðskipti
- Gjaldþrota Kambar til sölu
- Google fjárfestir í jarðhita
- Gervihnattasamband fyrir mikilvæga innviði
- Stefnan byggð á veikum grunni
- Argentína fær innspýtingu
- Stærsta flugfélag Póllands hefur áætlunarflug til Íslands
- Vilja semja við 90 lönd á 90 dögum
- Engir varðhundar séreignarsparnaðar
- Það vantaði ekki gersemarnar í Genf
- Höfum velt við hverjum steini
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.