Í Bandaríkjunum hafa demókratar fyllt embættismannakerfið af aðgerðasinnum. Þetta fólk er uppfullt af wokeisma, þ.e.a.s. hugmyndafræði ný-marxisma. Bandaríkjaríkjaþing (repúblikanar) reynir að sigta út mest öfgafyllsta fólkið, þ.e. alríkis dómara, í þingyfirheyrslum. En margt þessa fólk sleppur í gegn síuna og fer að iðka það sem það hugsar.
Í ofur frjálslindum ríkjum eins og Minnisota, Kaliforníu og New York, svo einhver séu nefnd, eru skipaðir dómarar og saksóknarar á lægri stigum sem eru illa haldnir af hugmyndafræði en ekki lögfræði. Afleiðingin er auðljós. Glæpamennir fara í gegnum hringhurð í dómshúsinu og út aftur á götuna til að hrella heiðalega borgara. Meira segja morðingjar og nauðgarar fá að fara út með að borga tryggingagjald.
Sem betur fer er ástandið ekki svo slæmt á Íslandi. En wokeisminn hefur læðst inn í stjórnkerfið og sérstaklega eru margir þingmenn illa haldnir af kvillanum. Erfitt er að meta dómarastéttina en ríkissaksóknari virðist taka mark á hróp og köll út í samfélaginu og taka sér vald til að aga ráðherraskipaðan embættismann.
Það er býsna alvarlegt þegar sjálfur ríkissaksóknari virðist ekki skilja tjáningarréttar ákvæði stjórnarskráarinnar. Tjáningarfrelsið stöðvast ekki við að fá vinnu hjá hinu opinbera. Ef embættismenn eða opinberir starfsmenn þurfa fyrst að hugsa um starfsöryggið áður en þeir tjái sig sem borgarar, þá búum við ekki í réttarríki eða lýðræðisríki. Og ansi margir borgarar sem hafa þá ekki tjáningarfrelsi. Veit ekki hversu margir vinna hjá hinu opinbera, hljóta að vera tugir prósenda af heildarvinnuaflinu.
Sem betur fer eru til menn sem þora að tjá sig. T.d. fyrrverandi hæstaréttardómari sem hefur með málflutningi sínum varpað ljósi á hulisveröld dómsvaldsins. Svo fremur sem menn eru að tjá sig í eigið nafni sem borgari en ekki embættissins, ættu menn að vera óbundnir.
Lengi lifi málfrelsið - fyrir alla.
Flokkur: Bloggar | 31.7.2024 | 12:03 (breytt kl. 12:17) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.