Tugir milljóna Bandaríkjamanna og annarra, bíða spenntir eftir fyrstu kappræðum forsetaframbjóðenda til forseta embættisins 2024.
Þessar kappræður verða sögulegur fyrir margar sakir. Aldrei hefur leikið annar eins vafi á getu annars forseta frambjóðandi, að hann geti yfir höfuð staðið í 90 mínútur, rökrætt af viti og komist skakkalaust yfir höfuð frá þessum kappræðum. Hér er að sjálfsögðu að vera að ræða Joe Biden, sem var slæmur fyrir, en heldur sjaldan komið eins illa fyrir og nú í vor og sumarbyrjun.
Mikil meirihluti Bandaríkjamanna telur, líka demókratar, hann ekki ráða við embættið og ætti að víkja. En flokksmaskína demókrata, og hvernig þeir stilla upp forseta frambjóðendur, kemur í veg fyrir að hægt sé að skipta honum út á þessum tímapunkti. Hann sjálfur verður að lýsa yfir vilja til að hætta við framboð til þess að hægt er að ýta fram nýjan frambjóðanda á flokksþingi demókrata. Vitað er að Obama vill ólmur losna við hann en á meðan teymi Bidens stendur fast fyrir, með Jill Biden sér til stuðnings, er ansi erfitt að losna við hann.
Enn er ekki búið að staðfesta formlega framboð bæði Trumps og Bidens, þótt þeir hafi pálmann í hendinni nú þegar. Talið er að demókratar séu prufukeyra getu Bidens til að geta yfir höfuð staðið í kappræðum og þess vegna eru þær svona snemma í ár. Í dag er Trump að halda rallý á fullu en Biden er í Camp David að æfa sig fyrir kappræðurnar. Hann hefur ekki haldið eitt einasta rallý í þessu framboði.
Undanfarið hefur Biden ekki sýnt neina getu til að halda rallý, haldið blaðamannafund eða talað í samhengi lengur en í fáeinar mínútur. Það er nánast súrelískt að slíkur frambjóðandi skuli vera í framboði í valdamesta embætti í heimi. Að fólk skuli kjósa svona vanhæfan frambjóðanda, veldur áhyggjur af "skynsömu" vali kjósenda. Bara vegna þess að hinn frambjóðandinn, sem er hataður af andstæðingum sínum, og hefur sýnt getu til að stýra þessu embætti, er í framboði. Fólk tekur persónulegt vandlæti sitt fram yfir efnahagslega hagsmuni sína og þjóðar.
Í forsetakosningunum í ár, hefur fólk skýran kost, enda tveir forsetar í framboði og getur borið saman forsetaár Trumps og Bidens. Og það er ekki spurning hver hefur vinninginn, Trump.
Bloggritari horfir sjaldan á persónuleika stjórnmálamannsins (eða forstjórans), svo fremur sem hann sýnir framúrskarandi afrakstur í starfi. Þetta er oft ein af ástæðum þess að fólk kýs gegn hagsmunum sínum, það lætur tilfinningalegt mat sitt ráða, ekki budduna eða rökhyggju.
Verður Biden settur á örvunarlyf til að hann geti staðið í 90 mínútu kappræðum?
Enn eitt, Trump segir að varaforseta efni hans verði viðstatt kappræðurnar n.k. fimmtudag. Hann sé búinn að velja.
Hér eru nýleg myndbönd sem virka ekki traustvekjandi á kjósendur né þjóðarleiðtoga heims.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | 23.6.2024 | 11:07 (breytt kl. 16:07) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Af mbl.is
Innlent
- Megum búast við rigningu, slyddu eða snjókomu
- Ökumaður undir áhrifum lenti í umferðaróhappi
- Brýtur upp ásýnd miðbæjarins
- Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen
- Búseti kærir Reykjavíkurborg
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leðurblöku
- Þetta er ógnvænleg staða
- Dagur kveður borgarstjórn
- Uggvænlegur undirtónn
- Vörubíll valt á hliðina
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.