Þessi spurning kemur upp í hugann þegar forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson er að skipta um starfsvettvang. Það er eins og hann hafi ákveðið fyrir löngu að hætta á þessu ári. Hann byrjaði að byggja hús í Norðurbæ Hafnarfjarðar fyrir nokkrum misserum sem nú er tilbúið. Hans bíður staða hjá Háskóla Íslands, heil prófessor staða í sagnfræði. Var þessi staða auglýst, eða búin til eða geymd í 8 ár fyrir hann?
Það er eins og þeigjandi samkomulag meðal stjórnmálamanna að þegar stjórnmálamaðurinn gefst upp á stjórnmálavafsrinu, bíði hans feit staða innan stjórnsýslunnar.
Besta og virðulegasta embætti sem getur beðið stjórnmálamanninn er staða sendiherra. Þarna getur afdanka stjórnmálamaðurinn leikið lágaðalsmann, hann fær sendiherrasetur, þjónustulið (bílstjóra, einkaritara, kokk o.s.frv.) og ævilangt starf ef hann vill. Og ofurlaun. Og hann fær að hitta fína fólkið í útlandinu. Hversu margir óhæfir sendiherrar eru þarna úti sem byrjuðu feril sinn sem Alþingismenn en enduðu sem sendiherrar? Með engan starfsferil að baki innan utanríkisþjónustunnar?
Nú, það er offramboð á kulnuðum stjórnmálamönnum en of fáar sendiherrastöður, svo fáar í raun, það margir þeirra þurfa að vera staðsettir innan veggja utanríkisráðuneytisins. Fá ekki hefðasetur erlendis eða þjónustulið. Hvað er þá til ráða? Jú, einhver kippir í spottann fyrir gamla stjórnmálamanninn og reddar stöðu innan WHO eða annarra alþjóðasamtaka. Ekki slæmt að vera á ofurlaunum hjá alþjóðasamtökum. Er ekki tími á stöðu framkvæmdarstjóra NATÓ fyrir Íslending? Fylgjumst með örlögum fyrrverandi forsætisráðherra sem veðja á æviráðningu sem forseti en tapaði. Er hann/hún með plan B?
Inn á þetta kom grein bloggritara í gær er hann ræddi um spillingu innan íslenska stjórnkerfisins og frændhyglina. Ísland stórasta land í heimi eins og frúin sagði um árið?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 18.6.2024 | 11:34 (breytt kl. 17:24) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.