Kennarinn og málfrelsiđ...og atvinnufrelsiđ

Ţađ komst í fréttirnar um daginn ađ vinsćlasti bloggarinn hér á Moggablogginu hafi látiđ af störfum, Páll Vilhjálmsson, ađ ţví virđist í sátt viđ skólann sem hann starfar hjá. Vísir skrifađi grein um ţetta í grein sem heitir: Einn um­deildasti kennari landsins lćtur af störfum 

Bara titillinn á greininni vekur mann til umhugsunar. Er hann umdeildur sem kennari eđa sem frjáls borgari međ skođanir í frjálsu samfélagi? Bloggritari veit ekki betur en Páll hafi sinnt starfi sínu af kostgćfni og haldiđ sínum skođunum utan kennslu. Hann hlýtur ţví ađ vera "umdeildur" bloggari.

Páll er e.t.v. ţekktasti kennarinn sem hefur lent í kvörn dómstól götunnar. Ţađ eru ađrir sem hafa misst lífsviđurvćri sitt eđa veriđ hótađ starfsmissir vegna opinberra skođana sinna. Annar ţekktur bloggari hér á Moggablogginu hefur orđiđ fyrir hörđum árásum vegna skođana sinna, en ţađ er Helga Dögg Sverrisdóttir. Hún fékk óblíđar móttökur hjá kennarasambandi Norđurlands ef bloggritari man rétt.

Enn einn kennarinn, Helgi Helgason, framhaldsskólakennari á Laugarvatni lét einnig af störfum í "sátt" viđ skólastjórnendur vegna mála sem hann fjallađi um.  Allir muna eftir Snorra í Betel sem hraktur var úr starfi á Akureyri á sínum tíma vegna meintra trúarkennslu.

Ef til vill eru málin fleiri en rata á forsíđur fjölmiđla en ţađ ansi umhugsunarvert ađ menn missi starf sitt eđa ţurfa ađ óttast um ţađ bara vegna ţess ađ viđkomandi er ţátttakandi í samfélagsumrćđunni og bara vegna ţess ađ viđkomandi er í stétt kennara ţarf hann ađ steinhalda kjafti!

Bloggritari man eftir háskólanámi sínum í sagnfrćđi og ţar voru kennararnir "alrćmdir" sósíalistar upp til hópa og fóru ekki leynt međ pólitískar skođanir sínar en aldrei reyndur ţeir ađ vera međ áróđur í kennslu.

Önnur stétt sem virđist ekki hafa málfrelsi en ţađ er stétt dómara. Ţađ var frćgt ţegar fyrsti hćstaréttardómarinn Jón Steinar Gunnlaugsson, hóf ţátttöku í samfélagsumrćđunni og rćddi óhrćddur um störf hćstaréttar og ţjóđmál almennt. Hann ásamt ofangreindu fólki hafa bent á mörg mein í íslensku samfélagi og ćtti ţjóđfélagiđ ađ vera ţví ţakklátt ađ benda á misbresti sem eru í öllum ţjóđfélögum.

Ţađ eiga allir borgara, líka forseti Íslands, sendiherrar, dómarar, lögreglumenn, kennarar og ađrar stéttir sem starfa fyrir opnum tjöldum, rétt á ađ tjá sig opinberlega og yfirmenn ţessa fólks kemur ekkert viđ hvađ ţau segja í frítíma sínum sem lengi sem ţau eru ekki međ áróđur innan viđkomandi stofnunnar. Man reyndar ekki eftir neinu slíku dćmi. Ţađ er miđur ef ţađ lćtur hrekja sig úr starfi bara vegna skođana sinna en slíkt stenst ekki tjáningarákvćđi stjórnarskránna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband