Formaður nýtir í varaþingmann Sjálfstæðisflokksins og fv. ráðherra VG styður ekki formann sinn

Bjarni Benediktsson skammast út í Arnar Þór og kallar hann ótrúverðugan. Í mínum eyru hljómar þetta sem mesta hrós og er hann þar með kominn ofarlega á blað þeirra sem koma til greina.

Annar ráðherra fyrrverandi úr VG segist ekki styðja Katrínu Jakobsdóttir og getur bloggritari ekki verið meira sammála af þeim ástæðum sem áður hafa verið talin upp hér á Samfélagi og sögu.

Í eyrum bloggritara er hann ræðir við fólk, koma upp þrjú nöfn, Katrín, Halla T. og Arnar Þór, sem það vill kjósa. Áberandi er stuðningurinn við Katrínu meðal eldri fólks sem hefur litla þekkingu á pólitík. Það metur hana eftir framkomu í fjölmiðlum en hún hefur baðað sig í sviðsljósinu í áratug en gamla fólkið hefur gleymt efnahagshruninu, framkomu VG við eldri borgara o.s.frv.

Flestir eru hissa á litlu fylgi Arnars Þórs í skoðanakönnunum og eru sammála um að raunfylgi hans sem kemur úr kjörkössunum verði meira, bloggritari spáir a.m.k. 15%, ekki 7% skoðanakannanna fylgi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband