Púađ á Trump á ráđstefnu frjálshyggjumanna

Í fréttum fjölmiđla hefur veriđ flokkur frjálshyggjumanna - Libertarian Party - sem hefur náđ um 1,3% atkvćđa í forsetakosningum. 

DV kemur inn á ţetta í grein, en fer ekki ítarlega í hvernig megi lesa í rćđu Trumps á ráđstefnunni og hvers vegna hann yfir höfuđ ákveđur ađ fara á fjandsamlega samkundu.  Sjá slóđ: Púađ á Trump á ráđstefnu

Í raun ćtti fyrirsögn DV vera eftirfarandi og lýsir málinu betur: "Frjálshyggjumenn velja Chase Oliver sem forsetaefni Bandaríkjanna en hafna Trump og Kennedy."

Ţađ er nefnilega ekki bara Trump sem er ađ eltast viđ ţessi 1% atkvćđa, heldur Robert F. Kennedy sem einnig mćtti á fund ţeirra.  Sjá slóđ: Libertarians pick Chase Oliver for US president as Trump, Kennedy rejected

Međ ţví ađ fara í ljónagryfjuna, var Trump ađ reyna ađ taka fylgi af Kennedy en hafđi líklega ekki erindi sem erfiđi (vantar skođanakönnun til ađ stađfesta ţađ) en ţađ ađ Oliver skuli hafa fengiđ 60% atkvćđa á ráđstefnunni segir sína sögu.

Svona til skýringar: Frjálshyggjumenn setja lítiđ ríkisafskipti í forgang sem og einstaklingsfrelsi, međ blöndu af stefnumótun sem gćti talist frjálslynd, íhaldssöm eđa hvorugt. Ţeir eiga meira sameiginlegt međ Repúblikönum en Demókrötum, ţótt ţeir eru mjög sósíalískir á köflum í félagsmálum.



Oliver sjálfur er ađgerđarsinni og opinberlega samkynhneigđur stjórnmálamađur frá Atlanta sem bauđ sig áđur fram fyrir öldungadeild Bandaríkjaţings og ríkisţing Georgíu.

Hvort segir Aljazeera eđa DV réttar frá?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ţínir pistlar eru jafnan í hćsta gćđaflokki og fróđlegir, en ég held ađ íslenzka orđiđ frjálshyggja nái ekki merkingu orđsins libertarian, sem gćti veriđ réttara ađ ţýđa sem frjálslyndi. Ţess vegna fékk Frjálslyndi flokkurinn gagnrýni fyrir ađ heita ţessu nafni, ţví harđari lög um útlendinga passađi ekki viđ hugtakiđ frjálslyndi, sem libertarian nćr yfir á ensku.

Reyndar skarast ţetta. Frjálshyggja finnst mér ná yfir frelsi í peningamálum frekar og lítil ríkisafskipti en frjálslyndi ţađ sem snýr ađ LGBT og vinstrimálefnum.

En ţessi flokkur er áhrifalaus, um 1% fćr hann, og nćr ekki fólki á ţing eđa í öldungadeild. Svipađ og okkar smáflokkar.

Mađur sér ţađ líka á litunum í myndbandinu ađ ţetta er flokkurinn sem hinseginfólk styđur í Bandaríkjunum. Trump nćr ekki mestu fylgi ţar.

En í sögulegu samhengi skarast frjálslyndi og frjálshyggja. 

Er ekki hissa á ađ púađ sé á Trump ţarna. Mér finnst ţetta fólk eiga mest skylt viđ Pírata Íslands.

En Trump er á atkvćđaveiđum út um allt. Viđ ţurfum slíkan pólitíkus. Jafnvel Sigmundur Davíđ nćr ekki ađ verđa eins öflugur.

En fróđlegur pistill.

Ingólfur Sigurđsson, 28.5.2024 kl. 17:21

2 Smámynd: Birgir Loftsson

Takk fyrir ábendinguna Ingólfur, alveg rétt hjá ţér. Erfitt hugtak ađ glíma viđ. 

Birgir Loftsson, 28.5.2024 kl. 21:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband