Hćttu tímar framundan?

Bandarískir sérfrćđingar telja ađ helstu óvinir Bandaríkjanna muni nýta sér tćkifćri, rétt áđur en Joe Biden hrökklast frá völdum, ađ gera ţeim skrávefju.

Líklegt ađ bolabítur Kínverja og Rússa, Norđur-Kórea, verđi hleypt af stađ og hefja stríđsbrölt í einhverju formi. Líklega međ eldflaugaskotum.

Annars er Pútín farinn ađ tala um friđ sem sýnir sterka stöđu rússneska hersins í Úkraínu og er ţađ vel (friđartaliđ). En hvort hann bíđi eftir ađ Trump taki viđ, er spurning.  Ađ minnsta kosti er stríđiđ sjálfhćtt ţegar Trump tekur viđ, enda er hann harđur andstćđingur stríđsins. 

Stríđiđ í Gaza er á lokasprettinum og meirháttar hernađarađgerđir Ísraelshers ljúka ţegar Rafah fellur. Líklegt ađ skćruhernađur hefjist ţá hjá Hamas sem verđur viđvarandi. Ísraelar eru örugglega međ morđsveitir sem er ađ eltast viđ leiđtoga Hamas erlendis.  Spurningin er, geta ţeir unniđ friđinn?

Annars er bandaríski herinn veikburđa um ţessar mundir. Flestar stríđslíkanir spá sigri Kínverja ef ţeir ákveđa ađ taka Taívan. 

Annars óttast andstćđingar Bandaríkjanna ţá ekki. Ekki Joe Biden, sem virđist ekki vita í hvern fótinn hann á ađ stíga né heldur Donald Trump sem hefur lagt áherslu á ađ hann einn, í 78 ár, hafi ekki hafiđ stríđ sem Bandaríkjaforseti. Hvor svo sem verđur forseti 2025, eru Bandaríkin ekki í sömu yfirburđastöđu og ţeir hafa veriđ í áratugi. Ţau hafa ekki viđhaldiđ herafla sínum nógu vel, ţađ er mannaflsskortur, ć fćrri skrá sig í herinn.  En hann er samt sem áđur eini herinn sem getur starfađ hnattrćnt. En hann er ekki lengur herinn sem getur háđ tvö stríđ í einu eins og kenning hefur gengiđ út á. Og hann er vís til ađ tapa á móti stórveldi viđ landamćri ţess, hvort sem um Rússland eđa Kína er ađ rćđa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Loftsson

Svo er ţetta líka mögulegt, stríđ milli Íran og Ísrael: https://youtu.be/FssFxMQcdfE?si=vo2ypToR3mscTgBt

Birgir Loftsson, 25.5.2024 kl. 19:41

2 Smámynd: Birgir Loftsson

Hér er spáđ í spilin ef BNA og Kína fara í stríđ: https://youtu.be/en304pJSi20?si=rXuiytTKyK0OYp27

Birgir Loftsson, 25.5.2024 kl. 20:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband