Það er eins og skoðanakannana fyrirtækin, samkvæmt fyrirmælum kaupenda, séu í einhverjum samkvæmisleik þar sem er spurt hver sé skemmtilegastur gesta.
Gott dæmi um það er nýjustu "niðurstöður" en núna eru þeir sem eru á toppnum orðnir fjórir. Einhver Halla Hrun er komin í þriðja sæti. Er eitthvað að marka þessa niðurstöðu? Hver í ósköpunum er þessi ágæta manneskja? Held að flestir Íslendinga klóri sig líka í kollinum og spyrji sig þessarar spurningar. Er verið að spila með okkur?
Hvernig getur kjósandinn svarað spurningum í skoðanakönnunum um hvern hann ætlar að kjósa þegar í fyrsta lagi framboðsfresturinn er ekki á enda, í öðru lagi engin kynning átt sér stað eða í þriðja lagi engar kappræður. Þetta er ekki það sem kalla má upplýst svar/val.
Og nóta bene, margir kjósendur munu kjósa taktíst, m.ö.o. velja einn af efstu á listanum, til að útiloka annann sem þeir vilja ekki á forsetastól (velja skársta kostinn að þeirra mati) Þar með eru skoðanafyrirtækin (ekki misritað) að móta skoðanir væntanlega kjósendur og ráða vali þeirra óbeint!
Flokkur: Bloggar | 22.4.2024 | 08:19 (breytt kl. 10:03) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.