Þegar blikur eru á lofti um heimsfriðinn, þurfa íslensk stjórnvöld að spyrja sig margar spurningar: Er öryggi Íslands tryggt? Varnir í lagi? Eru nægar olíubirgðir í landinu? Eru nægileg magn af matvælum til? Þurfum við að koma upp korngeymslum fyrir komandi stríð? Eru við með varahluti fyrir nauðsynlegt viðhald á orkumannvirkjum og öðrum nauðsynlegum mannvirkjum? Erum við með nægilegar varnir gagnvart netárásum sem verða reyndar fyrstu árásirnar í komandi stríði, þar sem reynt verður að hakka og eyðileggja orku innviði o.s.frv. Landið er orðið svo háð netinu í dag og tölvum að auðvelt er að loka á nútíma samfélag með markvissri netárás.
Við erum með þjóðaröryggisráð sem er frábært en er það rétt skipað mannskap? Er einhver á tánum dags daglega? Þessar spurningar vakna þegar bloggari hlustar, les og horfir á alþjóðasérfræðinga sem margir hverjir berja stríðsbumburnar hratt þessa daganna. Hafa gert reyndar um misseri. Meira segja svefnburkurnar í Brussel eru vaknaðar og hafa áhyggjur af heimsfriðinum.
Valda jafnvægið er raskað. Það er alveg ljóst. Heimurinn er að reyna að átta sig á stöðunni, hver er sterkastur og mun einhver láta til skara skríða? Allt vegna þess að einpóla heimsveldið er í höndum örvasa gamalmennis í Washington sem veit ekki hvaða dagur er í dag og það þýðir að litlu karlarnir fara af stað með sín svæðisbundnu markmið.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | 6.4.2024 | 11:24 (breytt kl. 20:09) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.