Sósíalismi sem umhverfishyggja, femínismi eða mannréttindahyggja eru nýjar umbúðir um gamlar villur

"Nú á dögum er sósíalismi oftar en ekki klæddur í klæðum umhverfishyggju, femínisma eða alþjóðlega umhyggju fyrir mannréttindum.


Allt hljómar þetta vel óhlutstætt. En prófaðu að klóra í yfirborðið og þú munt eins líklega og ekki uppgötva andkapítalisma, niðrandi og afskræmandi kvóta og afskipti af fullveldi og lýðræði þjóða.


Ný slagorð: gamlar villur."
____
Miðvikudagurinn 14. maí,2003 Margaret Thatcher.
Ræða til Atlantshafsbrúarinnar.

https://www.margaretthatcher.org/document/111266


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Loftsson

https://www.facebook.com/share/BuVxNTGVxtJ4WT86/

Birgir Loftsson, 22.3.2024 kl. 23:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband