Eftir því sem vald ríkisins eykst minnkar frelsi borgaranna.
Skattlagning kemur í stað hvata, ósjálfstæði kemur í stað ábyrgðar; Fleiri leita til stjórnvalda vegna lífskjara sinna en eigin viðleitni. Þannig liggur samfélagsleg hrörnun og efnahagslegur veikleiki.
Lýðræði snýst ekki um að gefa eftir hverri kröfu heldur um að viðurkenna hinn harða efnahagslega sannleika og standa við hann. Það er aðeins ef maður heldur ströngu eftirliti með opinberum útgjöldum sem maður getur haldið niðri skattlagningu.
Þessa lexíu lærir hin hagsýna húsmóðir fyrsta árs búskapar og kaupsýslumaðurinn við upphaf rekstur sinn en hinu óábyrgu þingmenn aldrei, því þeir eru að sýsla með annarra manna peninga.
Það eru hreinlega ekki til peningar fyrir öllu sem við viljum gera og því verðum við að forgangsraða, alltaf.
Tökum eitt áþreifanlegt dæmi. Í ár er áætlað að það fari 20 milljarðar í hælisleitenda iðnaðinn hið minnsta en Vegagerðin fær 13 milljarða til að gera við handónýtt vegakerfi. Lélegir vegir leiða til dauðaslysa og slysa almennt. Vegagerðin vildi fá 17-18 milljarða og helst 21 milljarða til að vega upp viðhaldsskuld en fær ekki.
Ríkið, sem erum við skattborgararnir og aðstandendur þeirra, ber fyrst og fremst skylda við íslenskt þjóðfélag og borgara, ekki flækinga. Það er eitthvað vitlaust gefið.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | 15.3.2024 | 08:14 (breytt kl. 10:34) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Það er innbyggður galli í lýðræðisríkjaforminu og það fellur alltaf innan frá. Harðsnúin hópur tekur yfir, t.d. Jakobítar, fasistar eða kommúnistar. Veikleikinn er að með vera sértæk frelsi á kostnað almennt frelsi.
Birgir Loftsson, 15.3.2024 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.