Hver höndin er uppi á móti annarri í flokknum. Flokkurinn er greinilega klofinn, ţví ađ í máli málanna ţessa daganna, hćlisleitendamálinu, er annar helmingurinn ađ stuđla ađ auknum innflutningi hćlisleitenda (sćkir ţá meira segja erlendis) en hinn helmingurinn berst hart á móti. Í hvorn fótinn ćtlar flokkurinn ađ stíga?
Á međan hrynur fylgiđ af flokknum, ţví flokkurinn stendur ekki í lappirnar međ nein mál. Í orkumálum ráđa VG og VG/Framsókn er leyft ađ stćkka bálkniđ í öfugan píramída. Bókun 35 er enn á dagskrá Sjálfstćđisflokksins og ógnar sjálfstćđi Íslands.
Á međan eykst fylgiđ hjá Flokki fólksins og Miđflokknum enda málflutningurinn stöđugur og samkvćmur sjálfum sér í međbyr jafnt sem mótbyr.
Undir núverandi forystu er flokkurinn orđinn líkur klofningsflokknum Viđreisn. Valdagrćđin er algjör. Skítt međ allt, viđ viljum bara stjórna áfram. Ćtli Samfylkingin sé komin međ meira fylgi en allir stjórnarflokkarnir samanlagt?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 5.3.2024 | 16:20 (breytt kl. 17:53) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
XD hefur versnađ mikiđ síđan ég hćtti ađ kjósa hann.
Sem er synd. Ţađ er alveg ágćtt fólk í flokknum. Hef hitt ţađ, talađ viđ ţađ, og líkađ ágćtlega.
En svona er ţetta. ţađ er veriđ ađ reyna ađ ţóknast einhverjum elimentum sem eru allt annađ en heilbrigđ.
Ásgrímur Hartmannsson, 5.3.2024 kl. 17:37
Rétt Ásgrímur. Ekkert viđ grasrótina ađ saka eđa stefnuna, heldur elítu hópinn í kringum formanninn.
Birgir Loftsson, 5.3.2024 kl. 17:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.