Hver höndin er uppi á móti annarri í flokknum. Flokkurinn er greinilega klofinn, því að í máli málanna þessa daganna, hælisleitendamálinu, er annar helmingurinn að stuðla að auknum innflutningi hælisleitenda (sækir þá meira segja erlendis) en hinn helmingurinn berst hart á móti. Í hvorn fótinn ætlar flokkurinn að stíga?
Á meðan hrynur fylgið af flokknum, því flokkurinn stendur ekki í lappirnar með nein mál. Í orkumálum ráða VG og VG/Framsókn er leyft að stækka bálknið í öfugan píramída. Bókun 35 er enn á dagskrá Sjálfstæðisflokksins og ógnar sjálfstæði Íslands.
Á meðan eykst fylgið hjá Flokki fólksins og Miðflokknum enda málflutningurinn stöðugur og samkvæmur sjálfum sér í meðbyr jafnt sem mótbyr.
Undir núverandi forystu er flokkurinn orðinn líkur klofningsflokknum Viðreisn. Valdagræðin er algjör. Skítt með allt, við viljum bara stjórna áfram. Ætli Samfylkingin sé komin með meira fylgi en allir stjórnarflokkarnir samanlagt?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 5.3.2024 | 16:20 (breytt kl. 17:53) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
XD hefur versnað mikið síðan ég hætti að kjósa hann.
Sem er synd. Það er alveg ágætt fólk í flokknum. Hef hitt það, talað við það, og líkað ágætlega.
En svona er þetta. það er verið að reyna að þóknast einhverjum elimentum sem eru allt annað en heilbrigð.
Ásgrímur Hartmannsson, 5.3.2024 kl. 17:37
Rétt Ásgrímur. Ekkert við grasrótina að saka eða stefnuna, heldur elítu hópinn í kringum formanninn.
Birgir Loftsson, 5.3.2024 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.