Snilldar rćđa Tucker Carlson á Turning Point America ráđstefnunni

Allir ţekkja Tucker Carlson sem er fyrrverandi fréttaskýrandi á Foxnews en starfar nú sjálfstćtt á X. Einhvern hluta vegna tekst honum alltaf ađ vera međ puttann á púlsinum. Svo má sjá í ţessari rćđu: Rćđa Tucker Carlson

Hér kemur hann inn á stefnu vinstri manna, sem er í raun engin stefna, engin meisaraáćtlun um framgang samfélagsins. Sjá má ţetta í stefnu ţeirra í landamćra vandanum í Bandaríkjunum, vilja hafa opin landamćri en vilja ekki takast á viđ vandann sem fylgir ţeim. Öfga vinstri menn vilja umbylta samfélagiđ og ráđast á allt sem kallast hefđbundiđ en ţeir hafa ekkert lokamarkmiđ. Hann líkir ţessu viđ fólk sem kveikir í eigiđ hús og svo ekkert. Sjá 8-10 mínúta. Eyđilegging, eyđilegging vegna stefna.

Eina leiđin til ađ berjast á móti woke hreyfingunni er ađ segja og fylgja sannleikanum. Hćtta ađ vera í hlutverki og vera mađur sjálfur. Horfa á raunveruleikann eins og hann er.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Loftsson

Ronald Reagan um sama hlut: https://fb.watch/qvq93bq4IU/?

Birgir Loftsson, 28.2.2024 kl. 22:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Sept. 2025

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband