Í grein á Vísir segir Inga Sæland að Ísland er uppselt!
Hún fullyrðir að Schengen samnningurinn kveði á undanþágur frá meginreglum og það megi koma á (tímabundnu) landamæraeftirliti.
En er það rétt? Já, svo er. Og það var gert 2015 þegar Angela Merkel gaf leyfi á opin landamæri fyrir flökkufólk í Evrópu. Afleiðining var að minnsta kosti 1 milljón hælisleitenda leitaði inn í Evrópu. Álagið var svo mikið að sum ríki nýttu sér þessa undanþágu.
Förum inn á vef European Commision og lítum á undanþáguna í lauslegri þýðingu.
Tímabundin endurupptaka landamæraeftirlits
Ef um alvarlega ógnun er að ræða við allsherjarreglu eða innra öryggi getur Schengen-ríki í undantekningartilvikum tekið upp landamæraeftirlit aftur tímabundið við innri landamæri sín.
Ef slíkt eftirlit er tekið upp á ný verður viðkomandi aðildarríki að upplýsa ráðið (og þar með önnur Schengen-ríki), Evrópuþingið og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sem og almenningi. Framkvæmdastjórnin veitir frekari upplýsingar um núverandi endurupptöku eftirlits á innri landamærum á vefsíðunni:
Temporary Reintroduction of Border Control
Íslendingar hafa ekki nýtt sér þetta ákvæði en geta gert það hvenær sem er. Berum saman Bandaríkin og Ísland. Sama hlutfall hælisleitenda hafa leitað til beggja landa. 8 þúsund manns á tveimur árum til Íslands og 8 milljónir til Bandaríkjanna. Íslendingar hafa hleypt 4 þúsund manns inn í landið en Bandaríkjamenn 2,5 milljónir. Hlutfallslega hafa Íslendingar því hleypt fleiri inn .
Flokkur: Bloggar | 23.2.2024 | 08:27 (breytt kl. 09:11) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.