Hér koma tvćr andstćđar skođanir. Byrjum á svartsýninni og endum á bjartsýninni.
Forstjóri Blackwater, málaliđahersins bandaríska, Erik Prince, greinir frá ţví hvers vegna Kína mun líklega ráđast inn í Taívan áriđ 2024.
Fyrir ţví eru nokkrar ástćđur og vísbendingar.
Fyrsta vísbendingin er ađ Kínverjar eru ađ selja eignir erlendis og efla getu sína til ađ standast viđskiptaţvinganir Bandaríkjamanna.
Önnur vísbending er ađ Kínverjar eru ađ safna matvćlabirgđir til eins og hálfs.
Ţriđja vísbending er ađ Xi, leiđtogi Kína, ítrekar í rćđum sínum ađ Kínverjar verđi ađ undirbúa sig undir átök, hvers konar átök kemur ekki fram, geta veriđ efnahagsleg eđa hernađarleg.
Xi hefur tryggt ađ allir valdaţrćđir liggi til hans og hann hefur ţví óbundnar hendur til ađgerđa.
En ástćđurnar fyrir mögulega innrás í Taívan á ţessu ári skv. Prince? Jú, veđurglugginn fyrir innrás er í maí eđa júní en ţá blása vindar úr hagstćđri átt. Prince gerir ráđ fyrir ađ Kínverjar beiti flugumenn til ađ gera allt óvirkt rétt fyrir innrás.
Einnig hefur helsti andstćđingur ţeirra, Bandaríkin, aldrei veriđ međ eins veikburđa ríkisstjórn og nú (og í sögunni?). Biden er ekki međ okkur í ţessum heimi, Bandaríkjamenn eru uppteknir af öđrum óvinum, í Miđausturlöndum og Úkraínu.
Svo er líklegt ađ Trump sé ađ komast til valda og ţađ ţýđir lágmark 10% innflutningsgjöld á kínverskar vörur skv. orđum Steve Bannon.
En ţađ eru skiptar skođanir á ţessu. Ađrir segja litla möguleika á ađ Kínverjar hefji stríđ sem gćti fariđ á beggja vegu. Kínverjar líta svo sjálfir ađ ţeir séu umkringdir óvinum og geti lítiđ hreyft sig, sem er rétt ef litiđ er á landabréfakortiđ. Ţeir séu í raun í vörn.
Ţađ eru tćknilegar ástćđur fyrir ađ innrás verđi erfiđ. Kínverski herinn ţarf ađ fara yfir hafsvćđi en innrásir yfir haf eru alltaf erfiđar. Sjá eyjahopp bandaríska flotans í seinni heimsstyrjöld en japönsku eyjarnar voru vel víggirtar, ţótt agnarsmáar voru og taka ţeirra kostađi ógnarátak. Sama gildir um Taívan sem hefur variđ síđastliđin 70 ár í ađ víggirđa sig, grafa sig inn í fjöll o.s.frv.
Svo ţarf kínverski herinn ađ mćta bandaríska flotanum sem er enn einn sá öflugasti í heimi. Hann er í bandalagi viđ nánast öll nágrannaríki Kína og svo má ekki gleyma Japan sem er orđiđ hernađarveld á ný (í leyni). Hins vegar gera öll stríđslíkönd ráđ fyrir ađ Kínverjar sigri stríđiđ í fyrstu atrennu a.m.k.
Spurningin er, sem Japanir ţurftu ađ svara í seinni heimsstyrjöld, hvort Bandaríkjamenn vilji fara í langvarandi stríđ viđ Kína ţegar Taívan er tapađ? Bandaríkjamenn ákváđu ađ taka slaginn viđ Japan og unnu á endanum í langvarandi stríđi. Miđađ viđ hversu herskáir Bandaríkjamenn eru í dag í fjölmiđlum, ţá ţyrstir marga stjórnmálamenn í Bandaríkjunum ađ taka slaginn nú ţegar. Púff!
Akkelishćll Kínverja er hversu háđir ţeir eru olíuflutningum sjóleiđis og nćsta auđvelt er fyrir Bandaríkjamenn ađ loka verslunarleiđum um hafsvćđi Asíu. En olían sem ţeir fá frá Rússum landleiđis, er hún nćgileg? Rússar útvega Kínverjum mesta magniđ af olíu í dag eđa 18% en Sádar koma fast á hćla ţeirra međ 15%.
Í raun skiptir Taívan engu máli fyrir Kína efnahagslega, utan örgörvanna sem eru framleiddir í landinu. En bćđi Kínverjar og Bandaríkjamenn keppast nú viđ ađ koma sér upp eigin framleiđslu getu á hátćkni örgjörvum (allir geta gert ódýra og einfalda örgjörva), svo ađ ţetta skipti ekki svo miklu máli í framtíđinni.
Taívan skiptir hins vegar máli fyrir Kínverja pólitískt. Taívanska stjórnin er leifar andstćđinga ţeirra úr borgarastyrjöldinni og fullur sigur fyrir byltinguna er ekki náđ fyrr en eyjan er komin undir vald Kína. Ţađ verđur ađ gerast fyrir 2049, á hundrađ ára afmćli kínverska kommúnistaflokksins.
Ágreiningur Kína og Bandaríkjanna er stórvelda togstreita. Svona togstreita hefur veriđ til svo lengi sem ţađ hafa veriđ til stórveldi. Stórveldiđ reynir ađ fylla upp í tómarúm, ef ţađ myndast.
Sjónarhorn Kínverja: Viđ erum umkringdir óvinaţjóđum og viđ ţurfum ađ tryggja ađföng í gegnum skipaleiđir okkar. Viđ viljum ekki vera háđir siglingaleiđum og ţví búum viđ til nýja landleiđ sem ber heitiđ belti og vegir. Fyrirmyndin er silkivegurinn.
Sjónarhorn Bandaríkjanna: Viđ eigum hagsmuni ađ gćta í Asía eins og í Evrópu. Viđ ţurfum ađ halda aftur af öflugasta stórveldinu í Asíu sem er Kína. Viđ ţurfum ađ tryggja áhrif okkar, vernda bandamenn okkar og efnahagshagsmuni.
Hvađ svo sem menn ákveđa, vonandi ađ halda friđinn, er stríđ mikil áhćtta fyrir kínverskan og bandarískan efnahags, enda efnahagsbönd landanna sterk og mikil. Ríkin eru mjög háđ hvoru öđru efnahagslega og ţađ yrđi reiđarslagur fyrir bćđi ríkin ef til stríđs kemur.
Ţetta gćti líka veriđ upphafiđ ađ ţriđju heimsstyrjöldinni. En ţađ er nokkuđ ljóst, ađ ef bandaríkski herinn verđur upptekinn í einu stóru stríđi, er hćtt á ađ andstćđingar ţeirra fari af stađ og ţá er vođinn vís fyrir heimsfriđinn.
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.