Ţađ er óhćtt ađ segja ađ margt er á seiđi í bandarískum stjórnmálum á hverjum tíma. Ţetta misseri er undantekningalaust í ţeim efnum. Stiklum á nokkrum málum.
Í frétt mbl.is í dag segir ađ Rússar séu taldi vilja kjarnorkuvopn í geimnum. "Formađur njósnanefndarinnar, Mike Turner, veitti ţingmönnum ađgengi ađ gögnum sem varđa alvarlega ógn viđ bandarískt ţjóđaröryggi en frá ţessu greindi fréttastofa CNN í dag.... meintar áćtlanir Rússa um ađ koma kjarnavopnum á sporbaug um jörđu." Jón og Gunna sem lesa ţetta segja vá er ţau lesa fréttina á farsíma sínum og trúa ţessu.
En ţeir sem vita ađeins meir og fylgjast vel međ, vita ađ Rússar eru ekki einu sinni komnir međ ţessa tćkni en eru líklega ađ vinna ađ henni. Hvort ţeim tekst ţađ eđa ekki, er annađ mál. En efasemdamenn eins og bloggritari setur ţetta í samhengi viđ fjárveitinguna til Úkraínu stríđsins sem Öldungadeildardeildin samţykkti en forseti Fulltrúardeildar neitar ađ taka máliđ á dagskrá og ţar međ engin fjárveiting í farveginum. Ţarna á ađ ćsa bandaríska borgara til ađ styđja fjáraustriđ í Úkraínustríđiđ.
Repúblikanar vilja tengja nćrri hundrađ milljarđa dollara lagapakka viđ nokkur verkefni; til Ísraels á annan tug milljarđa, Úkraínu (60 milljarđa), í ýmis smá verkefni og rest í aukna fjárveitingu í landamćragćslu. Repúblikanar í Fulltrúadeildinni vilja hins vegar ađ landamćri Bandaríkjanna séu sett í forgang og fá ađ kjósa um hvert mál út af fyrir sig. Máliđ er í strandi ţessa daganna. Mike Johnson forseti Fulltrúardeildarinnar (the speaker) hefur naumt umbođ og hann veit ađ hann verđur rekinn eins og fyrrverari hans ef hann stendur ekki í lappirnar.
Svo er ţađ stórmáliđ međ innanríkismálaráđherra Bandaríkjanna (heimavarnarráđherra kalla ţeir embćttiđ) Alejandro Mayorkas sem hefur veriđ ákćrđur fyrir embćttisafglöp í starfi. Ţetta er afar sjaldgćft en repúblikanar segja ađ ţetta séu einstakir tímar og neyđarástand ríki á landamćrunum. Hann er ákćrđur fyrir ađ framfylgja ekki lögum, en ţađ er lögbrot rétt eins og ţađ ađ fremja afbrot. Sjá fyrri grein bloggritara um máliđ. En hversu einstakt er máliđ?
Fulltrúardeildin (the House eđa Húsiđ) hefur oftar en 60 sinnum hafiđ málsmeđferđ fyrir ákćru vegna embćttisafglapa. En ţađ hefur ađeins veriđ lögđ fram 21 ákćra. Ţar á međal eru ţrír forsetar, einn ráđherra í ríkisstjórninni og einn öldungadeildarţingmađur. Af ţeim sem voru ákćrđir voru ađeins átta embćttismenn fundnir sekir af öldungadeildinni og vikiđ úr embćtti. Eins og stađan er í dag er Mayorkas kominn í málsmeđferđ en deildin eđa Húsiđ hóf athugun á ađ hvort eigi ađ ákćra Joe Biden fyrir embćttisafglöp 12. september 2023. Ţađ mál er í gangi. Ţađ er munur á ţessum málum.
Mayorkas er beinlínis ákćrđur fyrir embćttisafglöp en rannsókn á hvort Biden eigi ađ vera ákćrđur fyrir embćttisafglöp er í gangi. Síđan hefur mikiđ vatn runniđ til sjávar og nú er nokkuđ ljóst ađ dagar Joe Bidens á valdastóli eru taldir. Undanfarnir dagar hafa veriđ međ ólíkindum en rannsókn sérstaks saksóknara Robert Hurs, á međferđ leyniskjala í fórum Joe Bidens, kom međ ótrúlega niđurstöđu.
Niđurstađa rannsóknar Hurs er ađ vissulega hafi Biden brotiđ af sér (hafđi engan rétt sem öldungardeildarţingmađur eđa varaforseti ađ taka međ sér leyniskjöl heim eđa í Kínahverfi) en niđurstađa sín vćri ađ Biden vćri góđviljađ gamalmenni međ minnisleysi sem kviđdómur ćtti erfitt međ ađ dćma. CBS sem er demókrata fjölmiđill segir "Special counsel finds Biden "willfully" disclosed classified documents, but no cirminal charges warrented."
Stjórnmálaskýrendur (líklega ekki ţeir sem RÚV notar) segja ţetta vera pólitíska aftöku, hann eigi sér ekki viđreisnarvon eftir ţetta. Enda segja 86% Bandaríkjamanna ađ hann sé of gamall til ađ gegna embćttinu. En forvígismenn demókrataflokksins eru ţrjóskir og óvíst er ţví hvort Biden haldi áfram eđa ekki. Ef hann ţrjóskast áfram, verđur reynt ađ virkja 25. viđauka stjórnarskrá Bandaríkjanna sem fjallar um vanhćfi forseta. Sumir segja ađ andstćđingar Bidens innan demókrataflokksins hafi hleypt varđhunda sína, frjálslindu fjölmiđlanna, á klíkuna í kringum Biden sem raunverulega hefur völdin. Jill Biden er sögđ stýra á bakviđ tjöldin eiginmanni sínum enda er mađurinn kominn međ minnisglöp á háu stigi. Ástand hans á bara eftir ađ versna og ţeir sem eru glöggir sjá mun á Biden frá 2020 og 2024.
Bloggritari hefur lengi spáđ ađ Biden muni ekki vera í frambođi í nóvember í ár. En hver tekur viđ? Kamala Harris er afar óvinsćl og enginn vill hana. Í raun hafi hún veriđ helsta trygging klíku Bidens í ađ koma í veg fyrir Repúblikanar lögsćki Biden, ţví enginn, ekki einu sinni demókratar, vilja hana í starfiđ.
Michelle Obama hefur veriđ nefnd og Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforínu, sem er nú tćknilega séđ gjaldţrota, međ 520 milljarđa dollara skuldir á bakinu 2023. Michelle segist ekki vilja starfiđ en er ţađ satt? Hún er sögđ eiga mikla möguleika á móti Trump en Newsom litla. Robert Kennedy jr. er enn í frambođi en nú sem sjálfstćđur frambjóđandi.
Og ađ lokum, stóra myndin. Miklir flutningar eru innan Bandaríkjanna ţessi misseri. Margir flýja bláu ríkin - ţar sem demókratar ráđa ríkjum, yfir til rauđu ríkjanna - undir stjórn repúblikana. Los Angeles Times greindi frá ţví ađ fólk sem fór frá Kaliforníu vćri meira en 700.000 fleiri en nýliđar á milli apríl 2020 og júlí 2022. Nettófjöldi brottflutnings í Kaliforníu náđi 407.000 sem er met á milli júlí 2021 og júlí 2022 og ţađ ţrátt fyrir ađ ólöglegir innflytjendur streymi inn í ríkiđ frá latnesku Ameríku. 75 ţúsund manns yfirgáfu ríkiđ 2023 umfram innflutta.
Íbúum New York borgar hefur fćkkađ um nćstum hálfa milljón á árunum 2020 til 2022 - dregist saman um 5% - samkvćmt nýrri skýrslu ríkiseftirlitsmanns New York. New York ríki er eitt af átta ríkjum ţar sem fćkkađi íbúum áriđ 2023, samkvćmt upplýsingum frá Census Bureau. Ríkiđ missti 102.000 manns, mest af öllum ríkjum samkvćmt gögnum.
Hér eru sjö önnur ríki sem urđu fyrir fólkstapi á áriđ 2023 samkvćmt Census Bureau:
Kalifornía: 75.423.
Illinois: 32.826.
Louisiana: 14.274.
Pennsylvanía: 10.408.
Oregon: 6.021.
Hawaii: 4.261.
Vestur-Virginía: 3.964.
Hvađ eiga ţessi ríki sameiginlegt? Ţau eru öll rekin og stjórnuđ af demókrötum. En hvert fer fólkiđ? Ţađ fer til ríkja sem eru stjórnuđ af repúblikönum. Fyrst og fremst til Flórída, Texas og Suđur Karólínu.
Hér eru 10 ríkin sem sáu mestu fjölgun fólks frá júlí 2022 til júlí 2023, samkvćmt Census Bureau:
Texas: 473.453.
Flórída: 365.205.
Norđur-Karólína: 139.526.
Georgía: 116.077.
Suđur-Karólína: 90.600.
Tennessee: 77.513.
Arizona: 65.660.
Virginía: 36.599.
Fólkiđ flýr fátćkt, ofur skatta, eiturlyfjafaraldur, glćpi og verđbólgu. Spurningin er hvort ađ fólkiđ taki međ sér hugmyndafrćđi demókrata eđa hvort ţađ sé búiđ ađ fá nóg og kjósi repúblikana? En nokkuđ ljóst er ađ viđ ţetta breytist valdahlutföllin í Fulltrúadeildinni. Í henni sitja 435 ţingmenn, og fer fjöldinn eftir íbúafjölda hvers ríkis.
Eftir manntaliđ 2020 fengu fimm ríki eitt ţingsćti (Colorado, Flórída, Montana, Norđur-Karólína, Oregon) og Texas fékk tvö sćti. Demókratar dćla inn ólöglega innflytjendur í landiđ sem ţeir telja vera framtíđar kjósendur flokksins en hafa ţeir undan fólksflóttanum úr ríkjum demókrata? Nćsta taldning er áćtluđ 2030.
Spennandi tímar eru framundan.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.2.2024 | 08:48 (breytt kl. 17:54) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Smá grín frá Kananum: 'OK, Take Us To A Different Leader,' Say Exasperated Aliens After Trying To Communicate With Joe Biden.
https://babylonbee.com/news/ok-take-us-to-a-different-leader-say-exasperated-aliens-after-trying-to-communicate-with-joe-biden?fbclid=IwAR0_ZDIXUTGPHYEFvcbGJNfIYJ_0empHlE-8S78r6dmG1-SmyS0JPzyyqBM
Birgir Loftsson, 15.2.2024 kl. 14:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.