Hver ríkisstjórnin á fćtur annarri segjast óttast stríđ og sumir hershöfđingjar lýsa yfir sömu áhyggjum. Ríki Evrópu er ţví flestöll ađ auka framlög til varnarmála en áđur hćddu ţau Trump er hann neitađi ađ verja ţau ef ţau öll hćkkuđu ekki framlög sín í 2% af ţjóđarframleiđslu. Hafđi hann ekki rétt fyrir sér á endanum?
En hćtttan kann ađ koma annars stađar frá en menn ćtla. Heimurinn er orđinn svo samtvinnađur ađ stríđ í Suđur-Ameríku eđa Asíu getur auđveldlega orđiđ ađ heimsbáli. Í raun má segja ađ fyrsta raunverulega heimsstríđiđ hafi hafist 1941 (frá 1939-41 voru ţetta stađbundin átök) en ţegar Bandaríkin drógust inn í átökin međ stríđi viđ Japan og Ţjóđverjar gerđu innrás í Sovétríkin breyttist allt.
Rauđ ađvörunnarljós blikka víđa. Í Miđausturlöndum, í Kínahafi og Austur-Evrópu. Reyndar blikka fleiri ljós, en ćtla má ađ séu stađbundin stríđ í Afríku og annars stađar.
Svo er ţađ ađ ţađ eru kannski meiri líkur á borgarastyrjöldum í Evrópu en innrás Rússa. Vestrćn ríki eru orđin ósamstćđ ađ mörgu leyti. Mismunandi trú, menningarheimar og fólk og jafnvel tungumál kann ekki góđri lukku ađ stýra til langframa. Auđvitađ lifa allir í "sátt og samlyndi" er vel gengur en um leiđ og fólk ţarf virkilega ađ berjast fyrir matnum og lífi sínu, ţá er ţađ fyrsta sem hverfur er mannúđin og samhugurinn. Allir hugsa fyrst og fremst um sig og sína. Hungrađur mađur lćtur sér í léttu rúmi liggja mannréttindi er hann sveltur.
Ţađ eru meira segja mörg dćmi um slík ástand í Íslands sögu. T.d. á kreppuárunum á fjórđa áratugnum, ţegar sumir sultu á međan ađrir höfđu ţađ fínt. Fátćka fólkiđ bjó í skúrum (t.d. í hverfinu sem bloggritari ólst upp) eđa niđurníddum bröggum. Samhugurinn var ekki meiri en ţađ. Íslendingar hafa alla tíđ ţurft ađ treysta á sjálfa sig og litla hjálp fengu Íslendingar frá danskri slekt á sínum tíma. Misskiptingin er rauđur ţráđur í sögu Íslands, ekki jafnrétti og deiling gćđa milli manna.
Ísland sjálft og hafiđ í kring er matarkista. Ekki ćtti ađ vćsa um Íslendinga í stórstyrjöld ef stríđsađilar eyđileggja ekki andrúmsloftiđ međ kjarnorkusprengjum. Íslendingar ćttu ađ huga ađ birđageymslum fyrir matvćli og sérstaklega ađ koma sér upp korngeymslur eins og talađ hefur veriđ fyrir. Rćkta korn sjálfir og eiginlega allt sem viđ neytum í dag. Ţađ er ekki lengra en svo ađ margir ţéttbýlisbúar, afar og ömmur okkar, framleiddur sjálfir matvćli međ matjurtarćkt í bakgarđinum eđa í sérstökum kartöflugörđum. Ţetta var algengt hjá stríđ- og kreppukynslóđunum sem núna eru ađ hverfa yfir móđuna miklu.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 9.2.2024 | 09:08 (breytt kl. 09:11) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Evrópa býr sig undir stríđ... https://www.dv.is/frettir/2024/02/09/stridstrommur-dynja-evropa-undirbyr-sig-undir-strid/
Birgir Loftsson, 9.2.2024 kl. 17:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.