Ágćt grein hjá Páli og tilraun til tengingar viđ fyrirrennara Bandaríkjanna, Rómaveldi. Hér er sagnfrćđingurinn á ferđinni! Já, sagan endurtekiđ sig, mennirnir eru ţeir sömu. Hún endurtekur sig bara í annarri útgáfu!
En hvers vegna lýđrćđi BNA hverfur eftir valdatíđ Trump (ef hann kemst til valda)? Fróđlegt ađ sjá ţá framtíđarspá greinda hjá Páli. Mikiđ rétt, miklir brestir eru komnir í stjórnskipan landsins eftir stanslausar árásir demókrata. Helg vé eins og "impeasement" - embćttisafglapa ákćra var notuđ tvisvar gegn Trump en árangur enginn og í raun til ţess falliđ ađ minnka trú almennings á alríkisstjórnina.
En ţađ er rétt ađ galopin landamćri Rómverja, líkt og Bandaríkjamanna í dag, varđ ţeim ađ falli ađ lokum. Pax Romana, Pax Americana byggir á sömu lög og gildi borgaranna sem og sameiginlegt tungumál. Ríkisborgararétturinn er grundvöllur ríkisins og allt stjórnkerfiđ byggir á.
Millistéttin, frjáls og óháđ, heldur lýđrćđisríkjum uppi. Ţađ heldur enginn uppi einsleitu samfélagi ef tvö tungumál og tveir menningarheimar keppast um völdin samtímis. Rómanska menningin er í sókn í Bandaríkjunum. Innflytjendurnir nenna ekki einu sinni ađ lćra ensku. Rómverjar breyttu öllum íbúum heimsveldisins í rómverska borgara en germanirnir voru of öflugir og óviljugir til ađ breytast á endanum. Líkt og rómanska fólkiđ sem fer inn fyrir landamćri Bandaríkjanna í dag án ţess ađ spyrja kóng eđa prest, gerđu germanir ţađ líka. Viđ vitum endarlokin. Bandaríkin geta ekki haldiđ uppi öllum heiminum, ekki frekar en Íslendingar. Ţađ verđur ţví ađ velja á milli innflytjenda.
Bandaríkin eru of öflug (nánast heil heimsálfa) til ađ falla algjörleg og stjórnskipan alríkisins, ţar sem 50 ríki geta daginn eftir fall alríkisstjórnarinnar, tekiđ upp ţráđinn ein og sér, sér til ţess ađ ríkiđ lifir af í einhverju formi. Bara Texas eđa Kalifornía ein sér eru nógu öflug ríki til ađ verđa stórveldi morgundagsins. Viđ vitum meira í dag en Rómverjar og höfum fleiri tól til ađ bjarga ţví sem bjarga verđur. Reynsla mannkyns er í ţekkingu banka okkar.
Nóta bene, Róm féll 536 e.Kr. ţegar mesta hamfaraár mannkynssögunnar átti sér stađ. Öll siđmenningin féll. En samt lifđu rómverskar borgir allt til ársins 800 e.Kr., til dćmis í Köln, en annars stađar, svo sem á Bretlandseyjum hurfu ţćr fljótlega. En ţađ er önnur saga. Bloggritari skrifađi einmitt grein um hvernig Róm var um 500 e.Kr.
Sjá grein mína: Féll Róm nokkurn tímann?
Flokkur: Bloggar | 5.2.2024 | 09:34 (breytt kl. 09:37) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.