Hinar fornu siđmenningarţjóđir Egyptaland, Kína, Indland, Mesópótamía, Babýlon báru ekki mikla virđingu fyrir einstaklingsréttindum jafnvel í Grikklandi og Róm voru réttindin takmörkuđ viđ fáa. Virđing fyrir einstaklingsréttindum kom fyrst síđar međ gyđingdómi og kristni.
Reyndar var ţađ tilskipun Konstantínusar keisara í Mílanó áriđ 313 sem gerđi kristni ađ opinberri trú Rómaveldis sem breytti öllu.
Saga breska ţingsins og uppgangur lýđrćđis var sagan um stöđuga framlengingu valds frá konungi, fyrst til barónanna undir Magna Carta frá 1215, síđan til breiđu millistéttanna og loks til allra borgara. Síđan í gegnum frönsku og bandarísku byltingunum í lok 18. aldar.
Ţađ var áriđ 1974, stjórnarskánni - réttindaskrá ţjóđarinnar og einstaklingsins, sem ţingiđ varđ ćđsta vald - a.m.k. er varđar innanlandsmál. Enn í dag er ástćđan fyrir ţví ađ viđ krefjumst hlýđni viđ lög okkar annađhvort vegna ţess ađ ţau hafa veriđ vígđ ađ venju eđa samţykkt af kjörnum fulltrúum fólksins.
Nú er veriđ ađ saxa eins og lauk ţessi réttindi okkar međ valdaafsali til alţjóđlega stofnanna. Ekki bara ESB, heldur hinu mistćku alţjóđasamtaka sem kallast á íslensku Sameinuđu ţjóđirnar. Ţessi alţjóđasamtök voru fyrst og fremst stofnuđ til ađ tryggja friđinn en hefur aldrei tryggt friđ nein stađar.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 31.1.2024 | 17:25 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.