Íslendingar hafa mikið langlundargeð og eru með stórt hjarta. Þeir eru enn gestristnir og tilbúnir að veita vel förufólki, eins og gert hefur verið gegnum aldir. Þeir eru ekki vanir því að gestirnir, sem fá gistingu og mat, sýni ókurteisi og eru með heimtufrekju. Svo hefur nú gerst.
Hagsmunahópur hefur lagt undir sig Austurvöll í boði Reykjavíkurborgar og í trássi við lögreglusamþykkt Reykjavíkur. Þessi hópur hefur lagt undir sig aðaltorg Reykjavíkur og sem er í raun samkomustaður þjóðarinnar. Þarna hefur fólk komið saman síðan á 19. öld til að mótmæla fyrir framan þjóðarsamkundu þjóðarinnar, Alþingi. Nú er búið að breyta Austurvöll í tjaldstæði, meira segja ókeypis tjaldstæði.
Þetta finnst ekki öllum Íslendingum vera í lagi og nú virðast stjórnmálamenn vera að ranka úr rotinu og eru farnir að kvarta sjálfir yfir að þetta torg sé undirlagt svo vikum skiptir undir...hvað eiginlega? Mótmæli? Láttum ekki fámenna en háværa hagsmunahópa ráða ferðinni í þjóðfélagsumræðunni eins og nú er gert með aðstoð fjölmiðla sem vinna beint og óbeint gegn hagsmunum íslensku þjóðarinnar.
Gerum Austurvöll að Forum Roma, þjóðtorg fólksins. Islandia Quadratus!
Hér með er skorað á Alþingismenn sem nú sitja á þingi, að semja lög um að Austurvöllur verði gerður að þjóðartorgi. Líkt og lögrétta hafði á sínum tíma vébönd sem afmörkuðu þinghaldið, að Alþingi nútímans færi Austurvöll undir vébönd þingsins.
Reykjavíkurborg er ekki treystandi til að sjá til þess að Austurvelli sé haldið sómasamlega við og breytt í ólöglegt tjaldstæði.
Líkt og þegar hús eru yfirtekin af sveitarfélögum eða Vegagerðinni, vegna lagningu vega, verði Reykjavíkurborg boðið skaðabætur fyrir eignaupptökuna, ekki veitir tómum sjóði borgarinnar af auka aurum í kassann.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 20.1.2024 | 22:35 (breytt kl. 22:49) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Af mbl.is
Fólk
- Harry alltaf einn á ferð
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
Athugasemdir
Sammála þér. Eins og talað er út úr mínum munni.
Ingibjörg Magnúsdóttir, 20.1.2024 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.