Rafbyssur virka ekki alltaf á brotamenn

Töluverđ umrćđa var um rafbyssuvćđing íslensku lögreglunnar á árinu en ţćr eru vćntarlega til landsins um n.k. páska. Látiđ hefur veriđ í veđur liggja ađ ţetta séu stórhćttuleg vopn en ekki varnartćki lögreglunnar. Allir gleypja viđ slíkan málfluting?

En eins og ţeir vita, sem lesa ţetta blogg, er hér reynt ađ kafa dýpra og komast ađ sannleikanum. Ekki kaupa ţađ sem er auglýst án umhugsunnar.

Ţetta kom upp í huga blogghöfundar er sá fyrir tilviljun furđulegt myndband frá Bandaríkjunum.  Lögreglumađur sést ţar mćta manni á vegi en sá síđarnefndi heldur á hnífi og er mjög ćstur. Lögreglumađurinn reynir ađ róa hann niđur og skipar honum ađ kasta frá sér hnífinn. Sá óđi var ćstari og reynir ađ elta lögreglumanni sem nú hafđi dregiđ upp rafbyssu, ţar eđ sá vopnađi hélt á hnífi, ekki byssu og var beinlínis ekki ógn viđ líf lögreglumannsins.

En mat lögreglumannsins var rangt, eftir ađ hafa hörfađ tugir metra og óđi mađurinn međ hnífinn á lofti á eftir, ţá skýtur lögreglumađurinn rafskoti á árásarmanni. Sá varđ bara ćstari, reif vírinn af sér og upp hófst furđulegur eltingaleikur, ţar sem ţeir hlupu í hringi og á endanum náđi árásamađurinn lögreglumanni og leggur til hann hnífinn. Sá varđ ţá ađ skjóta hann međ raunverulegri byssu.

Ţeir sem trúa ţessu ekki, ţá er auđvelt ađ finna myndbönd á netinu sem sýna ítrekađ ađ rafbyssur virka ekki alltaf. Oftast virka ţćr og ţađ sem ţćr gera er ađ lama andstćđinginn í nokkrar sekúndur sem ţá vćntanlega fellur árásamanninn. En oft eru árásamađurinn á svo miklu adrenalíni, eđa rafskoti nćr ekki holdi, ađ hann heldur bara áfram.  Oft falla menn, en standa á fćtur aftur eftir raflostiđ er yfir. Ţá hefur lögreglumađurinn ađeins eitt skot eftir í rafbyssunni og oft klikkar ţađ líka í hamagangnum.

Hér er ein grein um rafbyssur sem virka ekki: When Tasers Fail

Hér er eitt örstutt myndband sem sýnir rafbyssur í verki:

 

Ađ lokum. Mikil tćkniţróun hefur veriđ í tćknibúnađi lögreglunnar. Eitt er t.d. hálfgert slöngva, sem skotiđ er á árásamanninn og vefur bandi um báđa arma hans, í nćgilegan langan tíma til ađ binda hendur hans og koma járnum á hann.

Annađ er tćki sem fest er framan á stuđara lögreglubíls og skýtur "flćkju" á afturhjól bíls sem veriđ er ađ elta og stöđvar hjól hans á stundinni.

Íslenska lögreglan hefur fylgt tćkniţróunni ađ hluta til. Hún t.d. kom sér upp myndavélum um borđ lögreglubíla, komin međ myndavél í hnífavestum og ýmislegt annađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband