Töluverð umræða var um rafbyssuvæðing íslensku lögreglunnar á árinu en þær eru væntarlega til landsins um n.k. páska. Látið hefur verið í veður liggja að þetta séu stórhættuleg vopn en ekki varnartæki lögreglunnar. Allir gleypja við slíkan málfluting?
En eins og þeir vita, sem lesa þetta blogg, er hér reynt að kafa dýpra og komast að sannleikanum. Ekki kaupa það sem er auglýst án umhugsunnar.
Þetta kom upp í huga blogghöfundar er sá fyrir tilviljun furðulegt myndband frá Bandaríkjunum. Lögreglumaður sést þar mæta manni á vegi en sá síðarnefndi heldur á hnífi og er mjög æstur. Lögreglumaðurinn reynir að róa hann niður og skipar honum að kasta frá sér hnífinn. Sá óði var æstari og reynir að elta lögreglumanni sem nú hafði dregið upp rafbyssu, þar eð sá vopnaði hélt á hnífi, ekki byssu og var beinlínis ekki ógn við líf lögreglumannsins.
En mat lögreglumannsins var rangt, eftir að hafa hörfað tugir metra og óði maðurinn með hnífinn á lofti á eftir, þá skýtur lögreglumaðurinn rafskoti á árásarmanni. Sá varð bara æstari, reif vírinn af sér og upp hófst furðulegur eltingaleikur, þar sem þeir hlupu í hringi og á endanum náði árásamaðurinn lögreglumanni og leggur til hann hnífinn. Sá varð þá að skjóta hann með raunverulegri byssu.
Þeir sem trúa þessu ekki, þá er auðvelt að finna myndbönd á netinu sem sýna ítrekað að rafbyssur virka ekki alltaf. Oftast virka þær og það sem þær gera er að lama andstæðinginn í nokkrar sekúndur sem þá væntanlega fellur árásamanninn. En oft eru árásamaðurinn á svo miklu adrenalíni, eða rafskoti nær ekki holdi, að hann heldur bara áfram. Oft falla menn, en standa á fætur aftur eftir raflostið er yfir. Þá hefur lögreglumaðurinn aðeins eitt skot eftir í rafbyssunni og oft klikkar það líka í hamagangnum.
Hér er ein grein um rafbyssur sem virka ekki: When Tasers Fail
Hér er eitt örstutt myndband sem sýnir rafbyssur í verki:
Að lokum. Mikil tækniþróun hefur verið í tæknibúnaði lögreglunnar. Eitt er t.d. hálfgert slöngva, sem skotið er á árásamanninn og vefur bandi um báða arma hans, í nægilegan langan tíma til að binda hendur hans og koma járnum á hann.
Annað er tæki sem fest er framan á stuðara lögreglubíls og skýtur "flækju" á afturhjól bíls sem verið er að elta og stöðvar hjól hans á stundinni.
Íslenska lögreglan hefur fylgt tækniþróunni að hluta til. Hún t.d. kom sér upp myndavélum um borð lögreglubíla, komin með myndavél í hnífavestum og ýmislegt annað.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Löggæsla | 23.12.2023 | 11:43 (breytt kl. 13:21) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bloggvinir
Af mbl.is
Viðskipti
- Nákvæmlega sama um hækkanir
- Erlend netverslun eykst enn
- Fjölbreytileikanum ekki fagnað hjá Trump
- Rafmagnsbílar 42,1% og Kia mest skráð
- Vill endurskoða samninga við stóriðju
- Beint: Fjallað um skýrslu fjármálastöðuleikanefndar
- Formúlan gangi ekki upp
- Samfélagsmiðillinn X seldur til xAI
- Halda fimm útboð yfir daginn
- Skiptum lokið á dótturfélagi Skagans 3x
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.