Mengun en ekki loftslagsbreytingar sem ógnar mannkyninu?

Menn hafa kannski veriđ ađ hengja bakarann fyrir smiđinn. Ef ţađ er rétt ađ mađurinn eigi ađeins sök á 3% af koltvísýringi (CO2) sem hleypt er út í andrúmsloftiđ, ţá er greinilegt ađ mannkyniđ er haft fyrir rangri sök.

En nóta bene, getum viđ lifađ án koltvísýrings? Koltvísýringur eđa CO2 er ómissandi hluti af hringrás lífsins. Án CO2 munu plöntur deyja út og án plantna myndi líffrćđileg fćđukeđja jarđar rofna endanlega. Viđ getum ekki lifađ án koltvísýrings!

Hvađ gerist ef mannkyniđ gengur "of vel" ađ eyđa út CO2 (sem gerist ekki, ţví ađ viđ losum ađeins 3% af honum)? Munu plöntunar ekki fá nóg CO2 til ađ ljóstilífast?

Ef viđ ćtlum ađ hengja sök á einhvern, hver er mesti "sökudólgurinn"? Kína.

Kína losađi mest koltvísýring (CO2) út í andrúmsloftiđ áriđ 2022, nćst á eftir koma Bandaríkin og Indland.

Hér er listi yfir ţćr ţjóđir sem losa mest af CO2:

     Kína: Um 28%
     Bandaríkin: Um 15%
     Indland: Um 7%
     Rússland: Um 5%
     Japan: Um ţađ bil 3%
     Ţýskaland: Um 2%
     Íran: Um 2%
     Suđur-Kórea: Um 2%
     Kanada: Um 1,7%
     Sádi-Arabía: Um 1,6%.

Ríki í Evrópu rata ekki á ţennan lista, nema Ţýskaland sem er mesta efnahagsveldi álfunnar međ ađeins 2%, og Rússland sem er međ sitthvoran fótinn í Evrópu og Asíu. Kína, Bandaríkin og Indland eru međ 50% af útblćstrinum og ef ćtlunin er ađ snúa ţessari ţróun viđ, verđur ţessar ţjóđir ađ taka sjálfar til innanlands. Ísland, međ alla sína stóriđju (sem er umhverfisvćn), losar innan viđ 0,1%. 

Svo ađ ţegar viđ rembust eins og rjúpur viđ staur ađ minnka kolefnanotkun okkar, erum viđ eins og keisarinn í engum fötum, höldum ađ viđ séum svo ćđislegt og framlag okkar skiptir máli, sem ţađ gerir ekki. Ađgerđir okkar geta bara veriđ táknrćnar.

En verra eru skemmdarverkin sem íslensk stjórnvöld valda međ ţví ađ reyna ađ minnka losun CO2.  Loftslagsskattar lagđir á samgöngur valda miklum fjárútlátum hjá íslenskum heimilum og fyrirtćkjum.

Hins vegar er ljóst ađ ágangur mannkyns á nátttúruna og mengunin sem ţví fylgir er raunveruleg og dýrategundir og plöntum hefur veriđ útrýmt. Er ţetta ekki meiri og raunverulegri vandi en sá sem viđ erum ađ berjast viđ? Erum viđ ekki eins og Don Quijote sem erum ađ berjast viđ loftslagsmyllur? Ímyndađan óvin?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Athugađu, ađ liđiđ sem ţú ert ađ reyna ađ sannfćra trúir ţví ađ sjórinn sé ađ sjóđa.

Ţegar svo er komiđ ađ fólk trúir ekki eigi augum, heldur bara ţví sem einhver predikari segir eim, ţá er ekkert lengur hćgt ađ rćđa viđ ţađ um neitt.

Ţađ er búiđ, holt ađ innan, dautt.

Ásgrímur Hartmannsson, 11.12.2023 kl. 16:47

2 Smámynd: Birgir Loftsson

Ásgrímur, mér er nákvćmlega sama hvađ fólk segir. Ég segi ţađ sem ég sé, ég trúi mínum eigin augum, greind og rökhyggju! Eins og ég hef margoft sagt hér, ég skrifa mig til skilnings. Gerđi ţađ áđur á Facebook áđur en ţađ lokađi á glósur. Múgurinn hefur ekki alltaf rétt fyrir sér og ég elti ekki rangar hugmyndir. 

Cogito ergo existere!

Birgir Loftsson, 11.12.2023 kl. 18:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband