Landfylling í stađ Fossvogsbrúar

Fossvogbrúin er talin kosta um 7 miljarđa króna. Ţetta er miklir peningar fyrir lítinn ávinning. Ađeins á ađ nota brúnna fyrir hálftóma borgarlínu vagna, gangandi vegfarendur og reiđhjólafólk. Viđ hin, syndarselirnir, sem erum á bílum getum bara fariđ áfram fjallabaksleiđ í miđborg Reykjavíkur.

Mun ódýrara vćri ađ ţvera Fossvoginn međ landfyllingu. Og byggja nýtt hverfi ţar fyrir innan, einnig á landfyllingu. Ef hugsađ er í ţađ, ţá er miđborg Reykjavíkur, öll strandlengjan frá Seltjarnanesi til Laugarness, byggđ á landfyllingu. Ytra í Skerjafirđi mćtti svo langţráđur flugvöllur fyrir höfuđborgarsvćđiđ upp byggjast, einnig á landfyllingu.

Er aldrei hugsađ út fyrir boxiđ hjá ráđamönnum?

Fossvogsbrú á ađ verđa hluti af Borgarlínunni


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţađ er bara hugsađ um ađ ţrengja ađ bílnum. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 10.12.2023 kl. 20:33

2 Smámynd: Birgir Loftsson

Rétt Sigurđur, Viđ búum ekki í Kaupmannahöfn, ţar sem hćgt er ađ hjóla allt áriđ um kring.

Birgir Loftsson, 11.12.2023 kl. 08:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband