Fossvogbrúin er talin kosta um 7 miljarđa króna. Ţetta er miklir peningar fyrir lítinn ávinning. Ađeins á ađ nota brúnna fyrir hálftóma borgarlínu vagna, gangandi vegfarendur og reiđhjólafólk. Viđ hin, syndarselirnir, sem erum á bílum getum bara fariđ áfram fjallabaksleiđ í miđborg Reykjavíkur.
Mun ódýrara vćri ađ ţvera Fossvoginn međ landfyllingu. Og byggja nýtt hverfi ţar fyrir innan, einnig á landfyllingu. Ef hugsađ er í ţađ, ţá er miđborg Reykjavíkur, öll strandlengjan frá Seltjarnanesi til Laugarness, byggđ á landfyllingu. Ytra í Skerjafirđi mćtti svo langţráđur flugvöllur fyrir höfuđborgarsvćđiđ upp byggjast, einnig á landfyllingu.
Er aldrei hugsađ út fyrir boxiđ hjá ráđamönnum?
Fossvogsbrú á ađ verđa hluti af Borgarlínunni
Flokkur: Bloggar | 10.12.2023 | 15:48 (breytt kl. 16:21) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Ţađ er bara hugsađ um ađ ţrengja ađ bílnum.
Sigurđur I B Guđmundsson, 10.12.2023 kl. 20:33
Rétt Sigurđur, Viđ búum ekki í Kaupmannahöfn, ţar sem hćgt er ađ hjóla allt áriđ um kring.
Birgir Loftsson, 11.12.2023 kl. 08:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.