Sá undarlegi flokkur, Pírataflokkurinn, međ engan formann í brúnni, hefur sýnt af sér óábyrga hegđun og í raun fjandsamlega gagnvart íslenskum hagsmunum. Nú síđast gagnvart öryggi lögreglumanna.
Vegna ţess ađ flokkurinn er anarkistaflokkur, flokkur stjórnleysingja, er engin ein heildarstefna í gangi hverju sinni. Ţó má sjá ţema í ađgerđum ţingmanna Pírata. Ţeim er umhugađ ađ grafa undir öryggi ríkisins međ óheftu innstreymi erlends fólks til landsins og í raun opnum landamćrum Íslands. Ef ţeir fengju ađ ráđa, myndu koma hingađ stórhćttulegir glćpamenn eđa hryđjuverkamenn ţví lögreglan má ekki vera međ forvirkar rannsóknir eđa heimild til ţess ađ athuga bakgrunn ţess fólks sem sest hér ađ.
Nýjasta blćti Pírata eru byssukaup lögreglunnar. Ţar fer Arndís Anna Kristínardóttir hamförum vegna byssukaup lögreglunnar vegna leiđtogafundar í Hörpu. Grípum niđur í frétt Vísis:
"Mat dómsmálaráđuneytisins er ađ birting nákvćmra upplýsinga yfir byssur í eigu lögreglu falli undir lykilupplýsingar um viđbragđsgetu lögreglu. Hún geti ţar međ haft afdrifaríkar afleiđingar, stofnađ öryggi ríkisins í hćttu og haft áhrif á öryggi lögreglumanna. Skotvopn voru keypt fyrir 165 milljónir króna fyrr á árinu vegna leiđtogafundar í Hörpu.
Ţetta er međal ţess sem fram kemur í svari dómsmálaráđherra viđ fyrirspurn frá Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur um kaup á vopnum og varnarbúnađi í ađdraganda leiđtogafundar Evrópuráđsins." Keyptu byssur fyrir 165 milljónir en gefa ekki upp fjöldann
Frćgt var ţegar Landhelgisgćslan keypti hríđskotabyssur. Landhelgisgćslan keypti í lok síđasta árs 250 MP5 hríđskotabyssur af norska hernum segir í frétt RÚV áriđ 2014 LHG keypti byssurnar af norska hernum og enn risu vinstri menn upp á afturlappirnar fullir vandlćtingu. Ţó eru hér eđlileg byssukaup löggćslustofnunnar sem Landhelgisgćslan er en LHG varđ ađ bakka međ kaupin eđa átti hún ađ fá byssurnar gefins?
Hér tekst Pírötum ađ gera storm í vatnsglasi enda er tilgangurinn ađ grafa undir lög og reglu (munum ađ anarkíst samfélag á ađ vera á sjálfstýringunni) í ţjóđfélaginu. Hafa ţingmenn ekkert betra ađ gera?
Ţađ er eđlilegt ađ löggćslustofnanir, sem eiga ađ gćta okkur hin, borgaranna, geti variđ sig. Í frétt frá 2020 segir ađ hér séu skráđ 70 ţúsund skotvopn, guđ veit hversu mörg óskráđ eru í landinu og í eigu glćpamanna.
Síđastliđin ár hafa komiđ upp mörg mál ţar sem skotvopnum er beitt eđa öđrum vopnum. Ţar er ţví ansi undarlegt ađ lögreglan ţurfi sífellt ađ verja vopnakaup sín en fjölmiđlar hafa veriđ duglegir ađ ýta undir árásir anarkistanna á vopnaeign lögreglunnar.
Í raun er máliđ hlćilegt, ţví hvađ eiga nokkrar "baunabyssur" lögreglunnar ađ geta gert, ef samstilltur hryđjuverkahópur eđa sérsveitir erlends ríkis gera hingađ áhlaup? Ţessi vopnakaup duga til ađ vopna lögregluna fyrir minniháttar atvik og algjör lágmarksviđbúnađur. Svo er ţađ annađ mál ađ landiđ er óvariđ, a.m.k. í einhvern tíma ef til stríđs kemur og ef ţađ kemur ekki, ţá er nokkuđ ljóst ađ innanlands friđurinn er úti á Íslandi.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Löggćsla, Stjórnmál og samfélag | 21.11.2023 | 08:31 (breytt kl. 09:33) | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný skýrsla samráđshóps ţingmanna um öryggis- og varnarmál seg...
- Rödd málfrelsisins ţögnuđ - Charles Kirk og Turning Point USA
- Rússar og innrásir ţeirra í Evrópu...og öfugt
- Samfylkingarmenn vilja leggja fleiri álögur á fátćka háskólan...
- Almennt tjáningarfrelsi/fundafrelsi og sérstaks akademísks fr...
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.