Lorentz A. Krieger sjálfstćđisbaráttu hetja Íslendinga?

Lorentz A. Krieger kammerjúnkeri var stiftamtmađur Íslands á fyrri helmingi 19. aldar. Bústađur hans var Stjórnarráđshúsiđ, áđur betrunarhús og fangelsi.

Kriger er nokkuđ merkilegur karakter. Í söguágripi Stjórnarráđshússins á Stjórnarráđshúsinu segir frá honum á eftirfarandi hátt: "Hann lét mjög til sín taka, sérstaklega í Reykjavík ţar sem hann vann ađ endurbótum á skipulagsmálum og stuđlađi ađ ţví nýmćli ađ kosin var byggingarnefnd í bćnum. Krieger lét m.a. endurhlađa Skólavörđuna á sinn kostnađ sem eftir ţađ var um tíma kölluđ Kriegers-Minde. Hann bannađi byggingar á Lćkjartorgi og Austurvelli og lagđi veg međfram Lćknum sem var upphafiđ ađ Lćkjargötu. 

Krieger sat nýstofnađ stéttaţing Dana 1835 sem fulltrúi Íslands og samdi síđan tillögur um breytingar á stjórn Íslands ţar sem hann lagđi til ađ landiđ fengi heimastjórn. Ţađ var í fyrsta sinn sem slíkar tillögur voru settar fram og hefur ţví ekki veriđ mikiđ haldiđ á lofti af Íslendingum."

Hugmyndin um heimstjórn á Íslandi má ţví fyrst rekja til hans. Íslendingar gleymdu ţessu ekki en kusu ekki ađ halda nafni hans á lofti.

 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Júlí 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband