Húrra fyrir Bjarna Benediktsson fjármálaráđherra!

Bjarni hefur sýnt stjórnvisku og pólitíska ábyrgđ međ ţví ađ axla ábyrgđ á gjörningum sínum. Umbođsmađur Alţingis segir ađ fjármálaráđherra hafi ekki veriđ hćfur til ađ samţykkja tillögu Bankasýslunnar um sölu á hlut í Íslandsbanka í mars á síđasta ári. Bjarni er ekki sammála ţessari niđurstöđ en hlítur henni.

Ţađ er sjaldgćft ađ stjórnmálamenn á Íslandi taki ábyrgđ á gjörđum sínum, síđast er ađ minnast hvalamál Svandísar Svavarsdóttur matvćlaráđherra, ţar sem ráđherra fór tćknilega séđ út fyrir valdmörk sín međ tímabundnu hvalveiđibanni en heldur áfram eins og ekkert hafi í skorist. Vei slíkri ákvörđun.

Nú er bara fyrir Bjarna ađ endurnýja umbođ sitt gagnvart kjósendum og samflokksmönnum sínum og hann á endurkomu aftur í pólitíkina.  Ég tek hatt minn ađ ofan fyrir slíkri ákvörđun. Svo er ţađ annađ mál hvort ađ ríkisstjórnin sé ekki bara fallin og bođađ verđi til kosninga á nćstunni?

"Völdum fylgir ábyrgđ", segir Bjarni Benediktsson. Hverju orđi sannara.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband