Pólitíkin í Miđausturlöndum er einföld en samt flókin

Misvísindi skilabođ eđa fréttir berast frá Miđausturlöndum.

Nokkuđ ljóst er ađ ţađ ríkir kalt stríđ á landsvćđinu og skiptast andstćđar fylkingar annars vegar í bandalag undir forystu Sádi-Arabíu en hins vegar bandalag undir foryrstu Írans og er ţessi skipting ađ mestu byggđ á trúarörmunum, Sjía og súnní. Sjía-menn eru í meirihluta í Íran, Írak, Aserbaídsjan og Barein og fjölmennir í Líbanon, en súnnítar eru í meirihluta meira en fjörutíu ríkja frá Marokkó til Indónesíu. 

Annars stađar er skiptingin í trúar og pólitískar fylkingar óljósari. Eins og til dćmis í Jemen. Jemenar skiptast í tvo helstu íslamska trúarhópa: 65% súnníta og 35% sjía. Ađrir telja fjölda sjíta vera 30%. Svo er stađan flókinn í Sýrlandi en Íran hefur studd bakiđ viđ núverandi stjórn í borgarastyrjöldinni. Stćrsti trúarhópurinn í Sýrlandi eru súnní-múslimar, sem eru um 74% íbúanna, ţar af eru arabískumćlandi súnnítar í meirihluta.  Íranir hafa mikil áhrif á bćđi löndin pólitískt.

En auđljóst er ađ Íranir og Sádar eru ađ keppast innbyrgđis um hvort ríkiđ er öflugast í Miđausturlöndum.  Ísrael er ţarna flćkt í ţessari valdabaráttu. Engar pólitískar breytingar hafa í raun átt sér stađ síđan landiđ gerđi friđarsamninga viđ Egyptaland og Jórdaníu. Svo kom Donald Trump til sögunnar og frćgt friđarsamkomulag var undirritađ af hálfu Ísrael viđ Barein, Morrókkó, Súdan og Sameinuđu arabísku furstadćmin. Sádar skrifuđu ekki undir en ţeir voru baksviđs. Ţeir t.d. leyfđu flug Ísraela yfir Sádi-Arabíu sem er beinlínis viđurkenning á tilverurétt Ísraels.  Abraham samkomulagiđ var og er ţyrnir í augum Írana.

Nýveriđ hafa borist fréttir af ađ Ísrael og Sádi-Arabía vćri hugsanlega ađ fara ađ skrifa undir friđarsamning. Í ţví ljósi er ekki skrýtiđ ađ Íran hugsi sér til hreyfings og beiti fyrir sig fylgjara sína í Hamas samtökunum og Hezbollah í Líbanon til árása á Ísrael. Ástćđan er auđljós. Sú fylking sem hefur Ísrael međ sér í liđi, hefur yfirhöndina enda Ísrael kjarnorku- og herveldi. En svo hittust samninganefndir Sáda og Írana og rćddu saman međ milligöngu Kína. Hvađ er í gangi? Hvađ er ađ gerast á bakviđ tjöldin?

Ţótt ţessi árás Hamas á Ísrael hafi komiđ á óvart líkt og gerđist í Yom Kippur stríđinu 1973, sem var taliđ vera álitshnekkir fyrir Ísrael stjórn, náđu Ísraelsmenn fljótt vopnum sínum og sigruđu međ afgerandi hćtti.

Lćrdómurinn var sá ađ ákveđiđ var ađ koma á fót hóp sérfrćđinga sem ćtti ađ sjá fyrir sér alla möguleikar og ómögulegar hćttur sem steđji ađ Ísraelsríki.  Svona árás hefur örugglega veriđ sett fram sem sviđsmynd. En tímasetningin og raun upplýsingar í tíma hefur kannski vantađ hjá Ísraelmönnum, en ţađ á eftir ađ koma í ljós. Ísraelmenn höfđu t.d. veđur af vćntanlegu stríđi 1973, voru ađ byrja ađ kalla saman varaliđ en of seint.

Nú er spurning hvort Íran takist ađ reka fleyg í bandalag Arabaţjóđa viđ Ísrael. Hvort sem verđur, ţá munu Ísraelmenn ekki hćtta fyrr en Hamas-samtökin eru úr sögunni og ţađ er bara gert međ innrás í Gaza. Afleiđingin verđur hernám ţessa 400 ferkílómetra svćđis, sett verđur á fót ný stjórn á svćđinu sem er Ísraelmönnum ţóknanlegri. En svo er ţađ spurning hvort Ísraelmenn fari lengra og geri árás á Íran eđa Líbanon. Ţađ er ţví mjög ófriđvćnlegt í ţessum heimshluta og ekkert nema stríđ framundan. Uppgjör verđur á einn veg eđa annan.

Ađ lokum, ţađ er bara ein leiđ fyrir Hamas-liđa ađ fá eldflaugar, vopn og skotfćri og ţađ er í gegnum Sínaískagann. Talađ er um ađ einstaka hershöfđingjar í Egyptalandi séu hliđhollir Hamas og hjálpađ eđa leyfi hergagnaflutninga til Gaza. Eldflaugarnar sem rigndi yfir Ísrael voru flestar heimagerđar. En ţađ ţarf líka fjármagn til ađ gera slíkar eldflaugar og vopna, ţjálfa og reka herliđa Hamas en taliđ er ađ minnsta kosti 1000 Hamas-liđar hafi fariđ yfir landamćri Ísraels.

Fjarvera Bandaríkjanna í pólitík Miđausturlanda er eins og hróp í eyđimörk.  Galin ríkisstjórn Joe Bidens, sem nýtur enga virđingar á alţjóđavettvangi, hefur hleypt Kínverjum inn í geópólitík svćđisins og ađkoma slíkt stórveldis gerir ekkert annađ en ađ flćkja stöđuna enn frekar. Reyndar hafa Bandaríkjamenn ekkert gert annađ en ađ skilja eftir sviđna jörđ í Miđausturlöndum og oft hafa afskipti ţeirra veriđ til hiđs verra. Í valdatíđ Donalds Trumps, ţegar Bandaríkjamenn voru óháđir um olíu frá ţessum heimshluta, var mjög friđvćnlegt umhorfs og samskiptin frábćr.

En nú, vegna galina grćna stefnu Biden stjórnarinnar, er orkuskortur og hátt eldsneytisverđ í Bandaríkjunum.  Bandaríkjamenn munu ţví hugsanlega fara ađ skipta sér aftur af pólitík svćđisins.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband