Vandasamt er ađ gera samninga viđ önnur ríki eđa ríkjasambönd. Íslendingar gerđu milliríkjasamninga viđ erlend ríki ţegar á ţjóđveldisöld en Alţingi Íslendinga samdi viđ Noregskonung um réttindi Íslendinga í Noregi og öfugt. Vanda verđur gerđ slíkra samninga enda geta áhrifin varađ í hundruđ ára ef ekki er vel ađ gćtt.
Hér er fróđlegt og jafnvel lćrdómsríkt ađ kíkja á Gamla sáttmálann svonefnda sem Íslendingar gerđu viđ Noregskonung 1262-64 og hvernig hann hafđi áhrif á sjálfstćđisbaráttu Íslendinga upp aldarmótin 1900. Lítum fyrst á skilning Jóns Jónssonar sagnfrćđings sem skrifađ ritiđ Nýji sáttmáli. Gamli sáttmáli. Afsal eđa ekki? Hann segir:
Hér skal ţá í stuttu máli gerđ grein fyrir, hver réttur Íslendingum er áskilinn í »Gamla sáttmála«, ţví ţetta skjal ber ađ réttu lagi ađ skođa sem forn grundvallarlög um stöđu Íslands í sambandinu viđ Noreg.
Međ »Gamla sáttmála« er íslendingum trygt fult og óskorađ sjálfstćđi í öllum innanlandsmálum og alţingi Íslendinga fult löggjafarvald í öllum slíkum málum án afskifta eđa íhlutunar frá nokkurs manns hendi nema konungs eins. Íslendingum er trygt hiđ ćđsta dómsvald í öllum málum sínum, nema ađ ţví leyti, er alţingi kynni ađ dćma eitthvert mál á konungsvald. Íslendingum er trygt fult jafnrjetti viđ Norđmenn í öllum greinum, og ţví heitiđ, ađ stjórnarvöldin á Íslandi skuli jafnan fengin íslenzkum mönnum í hendur.
Ţetta er ađalinntak »Gamla sáttmála« ađ ţví er til sérmálanna kemur. Eftir ţessu er ţá ísland frjálst sambandsland Noregs međ fullu sjálfstćđi eđa fullveldi í öllum innanlands málum.
En hver eru ţá eftir »Gamla sáttmála sameiginleg mál Noregs og Íslands? Eftir »Gamla sáttmála« er konungur sameiginlegur međ Íslendingum og Norđmönnum, en konungi sjálfum fylgja utanríkismálin. Ţessa atriđis verđa menn vel ađ gćta, ţví á ţví veltur ađalţrćtan um ţessar mundir, á ţví veltur deilan um, hvort hér er um nokkurt afsal ađ rćđa eđa eftirgjöf á fornum rétti. Utanríkismál eru ađ vísu hvergi nefnd berum orđum í »Gamla sáttmála«, en ţess ber ađ gćta, ađ íslendingar áttu ţá eigi önnur utanríkismál en verzlunarmálin, og ţau er nefnd berum orđum í grein ţeirri, er áskilur Íslendingum 6 skipsfarma árlega, međ öđrum orđum: Ţeim er skipađ á vald konungs. Ađ ţetta hafi svo veriđ í raun og veru, ţótt ţví hafi eigi veriđ nćg eftirtekt veitt hingađ til, ađ utanríkismálin (verzlunarmálin) hafi veriđ falin konungi til međferđar á ţann hátt, er honum sjálfum ţóknađist, og ađ hann hafi ráđstafađ ţeim einn eđa í samvinnu viđ hiđ norska ríkisráđ, án nokkurrar íhlutunar af hálfu Íslendinga, er hćgt ađ sanna međ óyggjandi rökum. Frá ţví á síđari hluta 13. aldar, nokkru eftir ađ landiđ gekk undir konung, hafa Noregskonungar einir og Danakonungar eftir ţá, skipađ til um verzlun Íslands, hafa leyft og bannađ erlendum ţegnum verzlun á Íslandi, gert samninga viđ ađra ţjóđhöfđingja um slík mál, og ţađ ađ Íslendingum fornspurđum, án nokkurrar íhlutunar eđa afskifta af hálfu alţingis Íslendinga. Eg skal tilfćra hés nokkur dćmi ţessu til sönnunar.
Áriđ 1269 leyfir Eiríkur konungur Magnússon Hamborgurum verzlun og vetrarsetu í öllu ríki sínu (Ísl. fornbréfasafn II, 302). Bréfiđ er á latínu og hefir ţví eigi veriđ lagt fyrir alţingi íslendinga. Áriđ 1302 gefur Hákon háleggur ásamt međ ríkisráđi sinu út bréf, er bannar útlendingum verzlun í norđurhluta Noregs og á Íslandi (Ísl. fornbrs. II, 332). Ţessu bréfi er á engan hátt mótmćlt af alţingi Íslendinga, en öllum kröfum öđrum, er Krók-Álfur kom út međ um ţessar mundir (13011305), t. d. um skipun norskra lögmanna á Íslandi, og skatt-tekju, er harđlega mótmćlt og taldar ólögmćtar eftir »Gamla sáttmála. Áriđ 1348 bannar Magnús konungur Eiríksson útlendum kaupmönnum verzlun í skattlönd(Ísl. fornbrs. II, 845). Áriđ 1419 leyfir Arnfinnur hirđstjóri Ţorsteinsson í umbođi konungs utanríkiskaupmönnum verzlun og útróđra á íslandi (Ísl. fornbrs. V. 269). Áriđ 1432 gera ţeir Eiríkur af Pommern og Hinrik VI. Englakonungur samning sín á milli út úr sundurţykkju og óeyrđum, og ná nokkrar greinar í ţeim samningi sérstaklega til Íslands (Ísl. fornbrs, IV, 523). Samningurinn er á latínu og hefir ţví eigi veriđ lagđur fyrir alţingi íslendinga.
Svo mćtti lengi halda áfram, en ţetta nćgir til ađ sýna, ađ afskifti konungs af ţessum málum verđa eigi skođuđ sem gjörrćđi, heldur fullheimil. Ţetta eru mál, sem algerlega eru á valdi konungs og hann getur skipađ til um og hagađ eftir vild sinni. Ţví er hvađ eftir annađ mótmćlt, ađ konungur hafi nokkurn rétt til ađ skipa fyrir um innanlandsmál án samţykkis landsmanna, en hinu aldrei. Og ţađ er hinsvegar eigi kunnugt, ađ alţingi Íslendinga hafi á ţessum tímum nokkru sinni skipađ til um utanríkismál ađ sínu leyti.
Nánar ákveđiđ er ţá réttarstađa Íslands eftir »Gamla sáttmála« ţessi: Ísland er frjálst sambandsland Noregs, og Íslendingum er áskiliđ fullveldi í öllum sérmálum sínum, en konungi í utanríkismálum.
Ţetta er sá réttargrundvöllur, sem Íslendingar hafa jafnan stađiđ á í stjórnmálabaráttu sinni viđ Dani frá ţví á dögum Jóns Sigurđssonar. Ađ fá ţessum kröfum framgengt, ađ fá afstöđu Íslands til Danmerkur kipt í ţetta horf, hefir sífelt vakar fyrir Íslendingum sem hin heitasta ţjóđarósk. Um ţađ hafa ţeir meun orđiđ á eitt sáttir, er drengilegasta framgöngu hafa sýnt í hinni löngu stjórnmálabaráttu vorri."
Heimild: Nýji sáttmáli. Gamli sáttmáli. Afsal eđa ekki?, eftir Jón Jónsson sagnfrćđing, útg. 1908. Sjá slóđ: Nýji sáttmáli. Gamli sáttmáli. Afsal eđa ekki?
Hvers vegna skiptir ţetta máli í dag? Jú, viđ höfum afsalađ okkur völdum til erlends ađila, í ţetta sinn til yfirţjóđlegs valds - ESB í formi EES samningsins - í stađ Noregskonungs. Viđ erum ađ leyfa erlendum ađila ađ koma međ inngrip í íslenska löggjöf og stýringu á íslenskum utanríkismálum. Fyrsta skrefiđ í valdaafsalinu er ađ gefa erlenda yfirvaldinu heimild til ađ leyfa ađ erlend lög (ekki einu sinni lög, geta veriđ reglugerđ eđa ályktun EES) gildi umfram íslensk lög samkvćmt bókun 35 ef ţau erlendu stangast á viđ ţau íslensku. Ţetta virđist vera saklaust á yfirborđinu, viđ bara breytum íslenskum lögum. En ţá komum viđ ađ framkvćmdinni og raunveruleikanum. Ţví ţótt EES - samningurinn ćtti ađ samkvćmt hljóđana orđa ađ vera samningur milli tveggja eđa fleiri ađila, hafa íslenskir stjórnmálamenn aldrei hafa dug eđa "pung" til standa á sínu og neita einstaka reglugerđum síđan samningurinn tók gildi 1992. ALDREI.
Ţessi sakleysislega breyting eđa innlimun inn í íslensk lög, getur haft afdrifaríkar afleiđingar. Eru ţađ ekki bara ýkjur kunna sumir ađ segja? Nei, er einhver búinn ađ gleyma ICESAVE? Eins og međ gamla sáttmála, hefur EES-samningurinn áhrif á verslun og samgöngur Íslands viđ Evrópu. Nú nýjasta nýtt svokallađi mengunarskattur á flug- og skipasamgöngur viđ Íslands sem gerir Íslendingum erfitt fyrir ađ ferđast til annarra landa og aukaskattur á vörur sem koma til landsins.
Eigum viđ ekki ađeins ađ anda međ nefinu og hugsa ađeins lengur? Nú er tilvaliđ ađ endurskođa EES-samninginn enda orđinn meira en 30 ára gamall. Er hann enn samkvćmt íslenskum hagsmunum?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Saga | 7.10.2023 | 11:46 (breytt kl. 14:33) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.