Ég hef bent á nauđsyn gagnrýnnar hugsunar og munurinn sem er á slíkri hugsun og skođun. Allir hafa skođun eins og glögglega má sjá af harđri umrćđu sem er í gangi í dag. Á markađstorgi hugmynda verđur ađ leyfa öllum hugmyndum/skođunum ađ koma fram, annađ hvort til ađ taka undir eđa kveđa niđur međ andsvari. Ţetta gerđi Sókrates eins og frćgt er.
"Heimspekingurinn Sókrates hafđi meiri áhrif á gang sögunnar međ hugsun sinni en flestir ađrir menn. Hugmyndir hans eiga enn brýnt erindi viđ samtímann ef marka má nýja breska rannsókn, sem bendir til ţess ađ međ ţví ađ kenna 10-12 ára börnum ađ hugsa eins og Sókrates međ sókratísku ađferđinni í rökrćđum, sé stuđlađ ađ viđvarandi framförum í andlegu atgervi, sem nemur sjö punktum á greindarvísitöluskalanum.
Ţykir ţetta sýna ađ ţjálfa megi upp gáfur, ađ sögn breska blađsins The Daily Telegraph" en ţetta er tekiđ upp úr Morgunblađsgrein.
Reyndar hefur Menntamálaráđuneytiđ ađeins stađiđ sig í stykkinu og gefiđ út heimspekiefni, en máliđ er bara ađ ţađ er valfrjálst ađ stunda heimspeki í grunnskóla. Benda má til dćmis á 68 ćfingar í heimspeki sem Jóhann Björnsson tók saman.
A. Heimspekileikir (heimspekilegar upphitunarćfingar).
B. Skerpt á skynfćrunum Ađ taka eftir ţví sem birtist.
C. Ađ spyrja Heimspekilegar spurningar.
D. Fullyrđingar.
E. Hugtakagreining.
F. Skapandi hugsun og ímyndunarafl.
G. Hvađ skiptir máli? Um mikilvćgi.
H. Siđfrćđi, siđferđileg álitamál og heimspekilegar hversdagsklípur.
I. Gagnrýnin hugsun og efahyggja.
J. Hugsađ heimspekilega um tungumáliđ, skólann, tóbak, áfengi og önnur vímuefni.
Eru ţetta ekki frábćrar ćfingar fyrir barniđ til ađ verđa gildur borgari í framtíđinni? Eitt er öruggt, barniđ verđur betri námsmađur og persóna.
Í flóđi upplýsinga nútímans, rangfćrslna, óreiđu og gervigreindar, er ekki full nauđsyn ađ einstaklingurinn geti vinsađ úr og greint ţađ sem virkilega skiptir máli?
Rökbrot, felur í sér ađ draga athygli ađ persónu andstćđings í rökrćđum í stađ ţess ađ hala sig viđ málefni og rök (versta sem mađur gerir í rökrćđum). Er ţetta ekki einkenni nútíma umrćđu í dag? Vćri samfélagsumrćđan ekki ađeins gáfulegri ef flestir hefđu tileinkađ sér lágmarksţekkingu í heimspeki?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Heimspeki, Stjórnmál og samfélag | 16.9.2023 | 10:33 (breytt kl. 13:34) | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný skýrsla samráđshóps ţingmanna um öryggis- og varnarmál seg...
- Rödd málfrelsisins ţögnuđ - Charles Kirk og Turning Point USA
- Rússar og innrásir ţeirra í Evrópu...og öfugt
- Samfylkingarmenn vilja leggja fleiri álögur á fátćka háskólan...
- Almennt tjáningarfrelsi/fundafrelsi og sérstaks akademísks fr...
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.