Ađ hlusta á börn tala í dag getur veriđ tyrfiđ. Ţau eru flest öll í tölvuheiminum drjúgan hluta dagsins. Ţar er ríkjandi tungumál enska.
Foreldrar eiga í raun frekar lítinn tíma međ börnunum sínum dags daglega, a.m.k. á virkum dögum. Börnin eru í skóla. Foreldrar geta ţví ekki leiđbeint um rétt málfar. Svo taka húsverkin, matarinnkaupin og eldamennskan viđ í lok vinnudags og komiđ er fram á kvöld ţegar sest er niđur. Ţađ eru ţví frekar fáir tímar sem foreldrar eyđa međ börnum sínum og geta ţannig haft áhrif á málfar ţeirra.
Ţađ er ţví skólinn, vinirnir sem eru á sama aldri og netiđ/tölvuleikirnir sem kenna börnunum íslensku ađ mestu leyti. Tölvuleikirnir taka tíma frá lestri bóka. Fyrir vikiđ er orđaforđi barna minni en áđur og í raun frekar fábrotinn. Ţau grípa ţví til ensku og búa til blending af íslensku og ensku. Openađu gluggann; seifađu playiđ o.s.frv. segir barniđ ţegar ţađ skortir orđ.
En ţrátt fyrir litla samveru međ barniđ (ţetta er alhćfing sem á ekki viđ um alla foreldra en virđist vera algengt) geta foreldrar haft áhrif. Ţeir geta leiđrétt börnin ţegar ţau koma međ enskusléttur. En ég er ekki svo viss um ađ foreldrar yfirleitt nenna ţví eđa hafi orđaforđa sjálft til ađ leiđrétta. Ţegar mađur hlustar á ungt fólk, sem e.t.v. er orđiđ foreldrar, finnst manni orđaforđi ţess og málfar ábótavant. Mikiđ um enskusléttur hjá fullorđnu fólki.
Ţađ ţarf ekki annađ en ađ fylgjast međ athugasemda reiti samfélagsmiđlanna til ađ sjá urmull stafsetningavilla, ranga málfrćđi en síđan en ekki síst dónaskapinn í athugasemdum ţess til ađ hugleiđa ađ eitthvađ er ađ í uppeldi og námi fólks í dag.
Íslensku nám er ekki bara ađ lćra ađ lesa og skrifa íslensku, auka orđaforđa og lćra stafsetningu í skóla; ţađ er vegferđ lífsins og viđ erum alla ćvi ađ lćra íslensku.
----
Ţeir sem kunna ađ lesa geta eflt sjálfa sig, fjölgađ möguleikum sínum, gert lífiđ fyllra, ţýđingarmeira og áhugaverđara.
Aldous Huxley
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Menntun og skóli | 8.9.2023 | 18:21 (breytt kl. 21:38) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Skomplikowane w pracy... lyudy z bahatʹokh krayin... ninguém ouve nada... Kōnyū-sha wa nani mo rikai shite inai.
Sem er vandamáliđ hér í Eyjum í hnotskurn.
Bara bentu og kinkađu kolliđ. Ţađ finnst út úr ţessu.
Ásgrímur Hartmannsson, 8.9.2023 kl. 23:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.