Álftanes flugvöllur og Skerjafjarðahraðbraut

Álftanes flugvöllur

 

Ég er greinilega ekki eini sem sér skynsemi í að byggja flugvöll annars staðar en í Reykjavík. En hér sér Emil möguleika á hraðbrautinni meðfram flugvöllinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Nýja flugstöð á gamla flugstöðvarsvæðinu á Reykjanesi, og þrjár nýjar flugbrautir. Hraðlest sunnan Reykjanesbrautar, suðurfyrir Hellnasvæðið í hfj. og þaðan fram hjá Urriðatjörn inn í Mjódd.

Nató staðsetji öflugar þyrlur á landinu m.a. fyrir björgunar og sjúkraflug.

Málið er leyst.

Guðjón E. Hreinberg, 3.9.2023 kl. 12:34

2 Smámynd: Birgir Loftsson

Já þessi hugmynd hefur komið fram en menn hikstað á kostnaðinn við að koma upp lestarsamgöngur.

Ég persónulega lýst vel á lestartengingu við Keflavíkurflugvöll (það eru komið nógu margt fólk sem fer á milli til að það borgi sig, eða hátt í 4 milljónir ef Íslendingar eru taldir með, þ.e.a.s. frá Keflavíkurflugvelli til höfuðborgarsvæðisins en ég veit ekki hversu margir fara um Reykjanesbraut frá Suðurnes almennt).

Lestirnar færu neðanjarðar í gegnum höfuðborgarsvæði og yrðu hluti af samgöngukerfi svæðisins.  En menn hiksta alltaf á stofnkosnaðinum. Til dæmis að grafa göng. Þeir gleyma alltaf að göngin eru bara grafin einu sinni og þau má nýta í árhundruð (sbr. London). Sama á við um hraðbraut, þjóðveg eða flugvöll. Þjóðhagslegur ávinningur er ómetanlegur eftir framkvæmdir. 

Ef svo er metið, er kostnaðurinn lítinn. Dæmi. Tekin verða í notkun sjávargöng til Sandeyjar, Færeyjum í desember á þessu ári. 11 kílómetra löng göng en bílaumferðin verður á milli 300-400 bílar á dag.

Þetta finnst Færeyingum vera kostakjör, því að þeir vilja að allar eyjarnar verði eitt atvinnusvæði og allar tengdar með göngum eða brúm. Þetta er byggðamál fyrir þá. Þeir ætla sér að breyta 18 eyjur eyjaklasans í eina "litla borg".

Eftir að Sandeyjargöngin verða komin í gagnið, eru bara ein göng eftir, til Suðureyjar sem er sambærileg við Vestmannaeyjar hvað varðar mannfjölda og fjarlægðar frá næsta landi (jafnvel lengri leið en frá Landeyjar til Vestmannaeyja eða 25 km).

Birgir Loftsson, 3.9.2023 kl. 18:28

3 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Já, en nei, neiðanjarðarhugmyndin frá hvassahrauni og undi Hafnarfjörð, er víðátturugluð. Sveigur suðurfyrir Hfj er betri. En líklega verður skynsama leiðin aldrei rædd.

Guðjón E. Hreinberg, 3.9.2023 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband