Svo virðist vera ef marka má ummæli íslenskufræðings í viðtali og ef hann er málsvari hinna.
Greina má pirring en jafnframt uppgjöf hjá íslenskufræðingnum. Betra væri ef hann myndi ekki segja neitt.
En hver er vandinn? Of margir útlendingar setjast hér að og þjóðfélagið hefur ekki undan að kenna fólkinu íslensku, þ.e.a.s. ef því er kennt íslensku á annað borð. Í skólum landsins fer fram frábært starf og útlensku börnin læra íslensku á skömmum tíma.
Vandinn liggur hjá fullorðna fólkinu sem kemur hingað til að vinna en nennir ekki að aðlaga sig. En vandinn er minni en ætla má. Það ætti að vera skilyrði að það fari í íslensku nám eftir þriggja mánaða störf en það fólk sem ætlar að vinna við afgreiðslu störf, sem krefjast samskipta á íslensku, fari fyrst á íslensku námskeið. Eru þetta óeðlilegar kröfur? Er það ekki lítilvirðing við viðskiptavini að þeir þurfi að vera tvítyngdir til að versla sig í matinn ?
Það er enginn að tala um þetta fólk læri gullaldar íslensku, bara að það kunni grunn setningar og hafi lágmarks orðaforða. Þetta er vel hægt, vantar bara viljan.
Sjá slóðina: Eigum ekki að geyma íslensku í formalíni
Flokkur: Bloggar | 3.8.2023 | 12:22 (breytt kl. 12:47) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.