Nú hafa íslensk stjórnvöld leyft umskiptun áhafna og byrgjun matvæla fyrir bandarískra kafabáta á Íslandi. Ekkert sem kemur í veg fyrir að kjarnorkuknúnu kafbátarnir séu útbúnir kjarnorkuvopn.
Eru menn búnir að gleyma umræðunni og deilunum hvort að NATÓ-stöðin á Keflavíkurflugvelli hefði kjarnorkuvopn og hvort flugvélar staðsettar þar bæru kjarnorkuvopn?
Nú man ég eftir frásögn sovésk kafbátaforingja sem sagðist hafa dólað við Íslandsstrendur og hlustað á íslenskt útvarp en kafbátur hans innihélt kjarnorkusprengjur.
Það er ekkert sem kemur í veg fyrir að kafbátar sigli inn í íslenska lögsögu sem innihalda kjarnorkusprengjur. Í raun eru íslensk stjórnvöld að viðurkenna veruleikann eins og hann er.
Íslensk stjórnvöld banna kafbátarnir beri kjarnorkuvopn en þeir verða eftir sem áður kjarnorkuknúnir! Skiptir engu hvort kafbáturinn sigli í höfn eða skipt er um áhöfn og vistir á hafi úti. Skaðinn verður jafn mikill.
Helsta hættan sem fylgir þessu er að kafbátur sem kemur hingað, lendi í óhappi og kjarnorkan um borð valdi mengunarslysi. Líkurnar eru kannski ekki miklar en eru einhverjar sbr Kursk kafbátaslysið. Athugið að kjarnorkuofnar um borð eru agnarsmárir.
En hvernig verður framkvæmdin? Einhver bátur sem siglir út og skiptir um áhöfn og vistir? Og þetta verði út við Reykjanesskaga?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vísindi og fræði, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | 21.4.2023 | 11:26 (breytt kl. 11:35) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Mér skilst að framkvæmdin eigi einmitt að vera eins og þú vísar til í lokaorðum pistilsins. Bátarnir sem sigla á milli með vistir og áhöfn verða gerðir út frá Helguvík.
Guðmundur Ásgeirsson, 21.4.2023 kl. 15:06
Já Guðmundur, líklega rétt. En ég rakst á að Færeyingjar hafa verið að veita sömu þjónustu, athyglisvert.
Birgir Loftsson, 21.4.2023 kl. 15:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.