Kjarnorku kafbátar í íslenskri lögsögu

Nú hafa íslensk stjórnvöld leyft umskiptun áhafna og byrgjun matvćla fyrir bandarískra kafabáta á Íslandi. Ekkert sem kemur í veg fyrir ađ kjarnorkuknúnu kafbátarnir séu útbúnir kjarnorkuvopn.

Eru menn búnir ađ gleyma umrćđunni og deilunum hvort ađ NATÓ-stöđin á Keflavíkurflugvelli hefđi kjarnorkuvopn og hvort flugvélar stađsettar ţar bćru kjarnorkuvopn? 

Nú man ég eftir frásögn sovésk kafbátaforingja sem sagđist hafa dólađ viđ Íslandsstrendur og hlustađ á íslenskt útvarp en kafbátur hans innihélt kjarnorkusprengjur.

Ţađ er ekkert sem kemur í veg fyrir ađ kafbátar sigli inn í íslenska lögsögu sem innihalda kjarnorkusprengjur. Í raun eru íslensk stjórnvöld ađ viđurkenna veruleikann eins og hann er.

Íslensk stjórnvöld banna kafbátarnir beri kjarnorkuvopn en ţeir verđa eftir sem áđur kjarnorkuknúnir! Skiptir engu hvort kafbáturinn sigli í höfn eđa skipt er um áhöfn og vistir á hafi úti. Skađinn verđur jafn mikill.

Helsta hćttan sem fylgir ţessu er ađ kafbátur sem kemur hingađ, lendi í óhappi og kjarnorkan um borđ valdi mengunarslysi. Líkurnar eru kannski ekki miklar en eru einhverjar sbr Kursk kafbátaslysiđ. Athugiđ ađ kjarnorkuofnar um borđ eru agnarsmárir. 

En hvernig verđur framkvćmdin? Einhver bátur sem siglir út og skiptir um áhöfn og vistir? Og ţetta verđi út viđ Reykjanesskaga? 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Mér skilst ađ framkvćmdin eigi einmitt ađ vera eins og ţú vísar til í lokaorđum pistilsins. Bátarnir sem sigla á milli međ vistir og áhöfn verđa gerđir út frá Helguvík.

Guđmundur Ásgeirsson, 21.4.2023 kl. 15:06

2 Smámynd: Birgir Loftsson

Já Guđmundur, líklega rétt. En ég rakst á ađ Fćreyingjar hafa veriđ ađ veita sömu ţjónustu, athyglisvert.

Birgir Loftsson, 21.4.2023 kl. 15:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband