Tvískiptur framhaldsskóli?

Skilin á milli framhaldsskóla og háskóla á Íslandi

Nokkuđ hefur veriđ kvartađ yfir styttingu framhaldsskólans úr fjórum árum í ţrjú.  Talađ er um meira álag á nemendur og skoriđ sé niđur kennslu í sumum fögum. 

Annađ sem er mjög óeđlilegt en ţađ er ađ nemendahópurinn sem skiptist í tvo hópa, annars vegar börn/unglinga, ólögráđa og hins vegar fullorđiđ og lögráđa fólk komiđ yfir 18 ára aldur, er látiđ lćra undir sama menntakerfi. Ţetta gerir samskipti heimila og framhaldsskóla erfiđara fyrir og stađa nemenda breytist viđ 18 ára aldurs. Síđasta áriđ klárar nemandinn sem fullorđinn einstaklingur. Áđur síđustu tvö árin.

Ţriđja atriđiđ er ađ háskólar á Íslandi kvarta yfir illa undirbúna nemendur sem koma í háskólanna.

Ţađ er ţví góđ spurning hvort ţađ megi ekki skipta framhaldskólanum í tvennt, svipađ og er í Bandaríkjunum, sem skiptir aldurshópnum 16-20 ára í tvo hópa.

Ţar eru krakkar í "high school" (miđskólar) fyrstu tvö árin frá grunnskólanámi en ţau sem eru orđin 18 ára (og lögráđa) eru í "junior collages" (forháskóli). Framhaldsskólar í Bandaríkjunum eru nefndir forháskólar og miđskólar. Forháskólar eru oft stađsettir í sameiningu viđ háskóla međ gráđu kerfi.  

Íslenski framhaldsskólinn getur veriđ áfram undir sama ţaki, ţótt hann sé tvískiptur, sbr. grunnskólinn sem sameinar gagnfrćđiskólann og barnaskólann oft undir sama ţak.

Međ öđrum orđum er hćgt er ađ gera meiri kröftur til nemenda og undirbúiđ ţá betur undir almennt háskólanám í forháskóla og komiđ fram viđ ţá eins og ţeir eru, fullorđiđ fólk. Nemendur fá betri undirbúning undir almennt háskólanám í tveggja forháskólanámi og álagiđ á ţá er minna.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband