Pólitísk mistök í Úkraníudeilunni og -stríđinu

Ţegar horft er á stríđiđ í Úkraníu, ţá sér mađur mörg pólitísk mistök sem leiđtogar beggja ađila hafa gert og eru ađ gera.

Í fyrsta lagi ađ svíkja Minsk samninginn og telja Rússum trú um ađ hann vćru raunverulegur friđarsamningur. Ţeir urđu heldur betur reiđir er hiđ sanna kom í ljós. Í öđru lagi ađ virđa ekki óskir Rússa um ađ stćkka ekki NATÓ í austur, ađ landamćrum Rússlands.  Ţađ er ef til vill ekki undarlegt ađ Pútín hafi séđ sig tilhneyddan til ađgerđa og í stríđ.

En ţađ eru mistök í diplómatsíu sem spilar ađalrullu í málinu, af allra hálfu og hér skiptir máli hver er viđ stjórnvölinn í Bandaríkjunum. Leiđtogi andstćđinganna. Ţar situr Joe Biden á valdastól, einn af lélegustu forsetum sögunnar í Bandaríkjunum sem hefur gert hver mistökin á fćtur önnur í utanríkismálapólitík sinni. Hann sendi Pútín röng skilabođ um veikleika enda veit Pútín um alla spillinguna sem Biden fjölskyldan er flćkt í Úkraníu og grćna ljósiđ kom ţegar Bandaríkin hrökkluđust međ skömm úr Afganistan á vakt Joe Biden. 

En Pútín hefur líka gert sín mistök, efnahagsleg, pólitísk og hernađarleg. Kannski eru alvarlegustu mistökin ađ drepa mjólkurkúnna, eđa a.m.k. reka hana í burtu. Ţá er ég ađ tala um Ţýskaland og co. Langtímaáhrif gćtu veriđ ađ Vestur-Evrópa minnki til frambúđar ađ kaupa rússneskt gas. Ţótt Rússar geti selt gasiđ annađ, ţá gefur Vestur-Evrópu markađur mest af sér fjárhagslega og styđst er til hans í km taliđ.

Önnur stór mistök var ađ halda ađ Úkranía myndi falla eins og spilaborg líkt og í Georgíu. Rússneska leyniţjónustan hefur greinilega gert mistök og nokkra daga vopnuđ valdataka og hefur breyst í blóđugt stríđ. Rússar munu lćra af ţessu hernađarlega og herinn verđur öflugri í framtíđinni en hann sýnir í ţessu stríđi.

Ţriđju mistökin sem er ef til vill ekki á Pútíns valdi en er ófyrirsjáanleg (?) afleiđing stríđsins en ţađ er ađ NATÓ stćkkar! Landamćrin viđ NATÓ lengjast ef Svíţjóđ og Finnland ganga í bandalagiđ. Ţetta er hernađarlega mjög öflugar ţjóđir og ţví verđa Rússar í framtíđinni ađ binda mikinn herafla í Norđur-Evrópu til frambúđar.

Mér sýnist niđurstađa vera komin í stríđiđ, en báđir ađilar vilja ekki viđurkenna ţau, líkt og gerđist í Kóreustríđinu, ţar sem barist var aukalega í tvö ár eftir ađ hernađarleg niđurstađa var fengin.

Hún er ađ Krímskaginn fellur endanlega í hendur Rússlands, samiđ verđur um Donbass svćđiđ og ţađ fćr pólitískt sjálfrćđi ađ einhverju leyti en verđur áfram hluti af Úkraníu. Niđurstađa sem hćgt hefđi veriđ ađ ná viđ samningaborđiđ!!! Og spara líf hundruđ ţúsunda manna (ađallega ungra karlmanna) í leiđinni.

Stríđ eru alltaf ömurlegur veruleiki mistaka stjórnmálamanna. Stundum borga stríđ sig, ríkiđ stćkkar í landsvćđi,en áhćttan er gífurleg. Ţađ fékk Hitler ađ kynnast í seinni heimsstyrjöldinni. Í nćstu grein ćtla ég ađ fjalla um pólítík seinni heimsstyrjaldar og mistökin sem gerđ voru.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband