Frá launakjörum verkafólks til ţingkosninga, höfđu verkalýđsfélög eitt sinn gríđarlega áhrif á vestrćn efnahagslíf. Strax eftir síđari heimsstyrjöldina tilheyrđi meirihlutinn vinnuaflsins einhverju stéttarfélagi. Hefđ er fyrir ţví ađ hagfrćđingar líta á stéttarfélög, sem einokunarseljendur vinnuafls, sem valda markađsbresti og draga ţar međ úr efnahagslegri skilvirkni (Kaufman, 2004).
Stéttarfélög hafa sett mark sitt á efnahagslífiđ hér á landi og halda áfram ađ vera mikilvćgt afl sem mótar viđskipti og stjórnmál. Stéttarfélög í fjölmörgum atvinnugreinum, allt frá stórframleiđslu til hins opinbera, hjálpa starfsfólki ađ tryggja hćrri laun og betri vinnuađstćđur. Ţađ getur veriđ erfitt fyrir einstakling ađ standa einn á móti stjórn stórfyrirtćkis ţegar hann ćtlar ađ bćta laun og kjör sín, ef ekki ómögulegt.
En ţađ er galli á gjöf Njarđar. Launamađurinn hefur oft lítiđ um kjör sín og laun ađ segja, ţar sem hann er búinn ađ afsala ţessi völd í hendur annarra, ţ.e.a.s. í hendur stéttarfélags. Launamađurinn á Íslandi sem á ađ heita ađ starfar í frjálsu ţjóđfélagi, hefur lítil lýđrćđisleg áhrif. Ţađ er nánast ómögulegt fyrir hann ađ skipta um stéttarfélag eđa standa einn.
Í nútíma ţjóđfélagi er auđvelt ađ bćta úr ţessu. Í fyrsta lagi, međ rafrćnum kosningum. Ef viđ getum greitt reikninga og stundađ önnur viđskipti og samskipti viđ hiđ opinbera í gegnum símann međ rafrćnu skírteini, hvers vegna ekki ađ kjósa um kjarasamninga? Eins er ţađ međ kjör í stjórn stéttarfélaga. Í dag er ţađ ţannig ađ kannski fimmtungur kjósi um kjarasamning sem og í stjórn stéttarfélags. Ţađ er ekki lýđrćđi, heldur fárćđi. Kosningaţátttaka, ef rafrćnt skilríki er notađ, gćti fariđ upp í 90%.
Svo er ţađ rétturinn til ađ standa utan stéttarfélaga eđa mynda nýtt stéttarfélag. Á vef ASÍ segir:
"Skv. 2. mgr. 74. gr. stjórnarskrár, má engan skylda til ađildar ađ félagi ţó kveđa megi á um slíka skyldu ef ţađ er nauđsynlegt til ađ félag geti sinnt lögmćltu hlutverki vegna almannahagsmuna eđa réttinda annarra.
Samkvćmt íslenskum lögum er launafólk ekki skyldađ til ađ vera í stéttarfélagi. Hvergi í lögum eru ákvćđi um ađildarskyldu ađ stéttarfélagi og í lögum um stéttarfélög og vinnudeilur nr. 80/1938 er beinlínis gert ráđ fyrir ađ launamenn geti stađiđ utan stéttarfélaga. Kemur ţetta međal annars fram í 2. mgr. 3. gr. laganna, ţar sem fjallađ er um úrsögn úr stéttarfélagi og í 45. gr. ţar sem segir ađ ófélagsbundnir ađiljar reki mál sín sjálfir fyrir Félagsdómi. Óski menn ţess ađ standa utan stéttarfélags hafa ţeir ţví almennt rétt til ţess hér á landi. Samkvćmt lögum ASÍ má ekkert ađildarfélag sambandsins hafa ákvćđi um félagsskyldu í samţykktum sínum. Hafi ţau slík ákvćđi í samţykktum sínum víkja ţau fyrir ákvćđum laga ASÍ og hafa ekkert gildi."
En raunin er samt sú ađ mikill meirihluti launţega,ţegar ţeir hefja störf í nýju starfi, eru sjálfkrafa settir í viđeigandi stéttarfélag, án ţess ađ vera beint spurđir. Ţađ ţyrfti ađ kynna fólki betur réttindi sín í ţessu sambandi. Ţađ mátti sjá ţetta í fyrirhuguđu verkfalli Eflingar ađ margir spurđu hvort ţeir mćttu skipta um stéttarfélag (vilja greinilega ekki fara í verkfall) og virđast greinilega ekki vita réttindi sín.
Efling, sem er reiđ út í sáttasemjara ríkisins um ţessar mundir, hefur rangt fyrir sér, ţegar hún kvartar yfir framkomu hans en hann vill í raun tala beint viđ félagsmenn án ađkomu stjórnar og tala beint viđ ađildarfélög innan hennar. Ţar sem félagsmenn eru frjálsir, sbr. orđum hér ađ ofan, mćtti hann jafnvel hafa samband viđ hvern og einasta međlim Eflingar án vitundar stéttarfélagsins.
Sama marki má segja um lífeyrissjóđina og réttindi félagsmanna innan ţeirra. De facto eru réttindi launafólk jafnvel minni en innan verkalýđshreyfingarinnar. Ţeir ráđa ekki hver er í stjórn lífeyrissjóđsins (ég hef aldrei vitađ ţađ á öllum vinnuferli mínum og aldrei hefur mér veriđ bođiđ ađ taka ţátt í kosningu í stjórn eđa bođiđ á fund). Mađur fékk stundum fréttabréf međ upplýsingar um stöđu framlaga til lífeyrissjóđs, en annars bara ţögnin ein. Sum sé, ekkert lýđrćđi er um ráđstöfun lífeyrisins né hverjir sitja í stjórn.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Kjaramál, Stjórnmál og samfélag | 30.1.2023 | 11:49 (breytt kl. 13:49) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.