Vopnaburđur og ofbeldisglćpir

"Snillingurinn" og forsćtisráđherra Kanada, hinn ofur frjálslyndismađurinn Justin Trudeau, stendur nú frammi fyrir fjöldamorđ framin í Kanada. 10 manns stungnir og til bana skv. fréttum og 15 sćrđir í ţví sem virđist tveimur árásum.  Hann hélt ađ skyndilausnin ađ banna byssur myndir leysa allt og engin morđ framin eftir ţađ. Allir hamingjusamir í rósrauđi ríki framtíđarsamfélagsins. Hann gleymir hins vegar ţá stađreynd ađ byssur drepa ekki, heldur fólkiđ sem heldur á ţeim.

Fólkiđ sem vill drepa, gerir ţađ međ einhverjum hćtti. Ef ekki međ byssu, ţá nćsta tiltćka hlut viđ hendina. Ţetta ćttu Íslendingar ađ hafa í huga ef ćtlunin er ađ banna skotvopn. Ástćđan fyrir glćpi er fyrst og fremst félagsleg. Einhver sem er ekki heill á geđi, eđa lífiđ leikiđ grátt, grípur til hins örţrifa verknađ ađ beita ofbeldi. 

En annars vilja stjórnvöld helst ekki hafa borgaranna vopnađa, alţýđan gćti nefnilega gripiđ til vopna ţegar stjórnvöld pína og ofsćka almenning af einhverjum ástćđum. En ţađ gćti reynst nauđsynlegt á köflum ađ almenningur sé vopnađur ef einhver glćpaklíka, lesist öfgaflokkur (nasistar, kommúnistar eđa ađrir), reynir ađ taka völdin í sínar hendur. Stjórnvöld í Bandaríkjunum gćtu t.d. aldrei kúgađ allan almenning vegna almennrar byssueignar í landinu og stjórnarskrá landsins tekur einmitt á ţessu. Viđaukar viđ stjórnarskrána eru 27 og eru fyrstu tíu ţekktir sem Réttindaskrá Bandaríkjanna ,,Bill of Rights‘‘ og ţykja hvađ merkastir. Upprunalega stjórnarskráin er 11 blađsíđur ađ lengd og er hún elsta stjórnarskrá í heiminum sem ennţá er í notkun.

Réttindi almennings

Réttindaskráin er  eins og áđur sagđi, safn tíu greina ţar sem tilgreint er um réttindi almennings gagnvart ríkinu en ţau eru.

  1. Fyrsta grein kveđur á um ađ Bandaríkjaţingi sé óheimilt ađ setja lög sem hindra trúfrelsimálfrelsiprentfrelsi eđa friđsamleg mótmćli.
  2. Önnur grein kveđur á um rétt almennings til ađ eiga vopn.
  3. Ţriđja grein verndar almenning frá hermönnum bćđi á friđar- og ófriđartímum og ađ ríkiđ megi ekki hýsa hermenn á heimilum almennra borgara.
  4. Fjórđa grein verndar borgarana fyrir húsleitum og handtöku, og kveđur á um ađ handtökuskipanir eđa húsleitarheimildir skuli gefnar út af dómstól, fyrir skuli liggja rökstuddur grunur um tiltekinn glćp.

Eins og sjá má, er réttur almennings til ađ bera vopn tryggđur i annarri grein og fyrst og fremst til ţess ađ almenningur getur gert uppreisn gegn harđstjórn.

Ţriđja greinin lýtur ađ sama hlut, vernda almenning gegn hernađi stjórnvalda.

Danir gerđu ţetta á Íslandi, er dönsk stjórnvöld hertu tökin á Íslandi og Íslendingum međ svo kallađa vopnabroti.

Wikipedia: "Vopnadómur Magnúsar prúđa, sýslumanns var dómur sem hann lét ganga 12. október 1581 á hérađsţingi í Tungu (í Patreksfirđi í núverandi Barđastrandasýslu) um ţađ ađ allir bćndur ćttu ađ vera skyldir til ađ eiga vopn til ađ geta variđ landiđ. Í vopnadómi er minnst á ađ sýslumenn hafi látiđ safna vopnum og brjóta fimm árum áđur, en engar ađrar heimildir finnast um slíkt vopnabrot sem ýmsir hafa dregiđ í efa ađ hafi átt sér stađ."

Af hverju ćtti ađ draga ţessa heimild í efa? Ekki talar Magnús út í loftiđ og ţví hlýtur ţetta ađ byggjast á einhverjum veruleika en ţetta vćri rökrétt framhald af ţví ađ Danir vildu herđa tökin á landinu. Ţađ gerđu ţeir til dćmis eftir siđskiptin, send voru hingađ herskip í fimm ár eftir 1550, svo mjög óttuđust ţau uppreisn Íslendinga. Almenn vopnaeign virđist einmitt fara minnkandi á ţessu tímabili. Vopnaburđur á miđöldum tengdist almennt veiku ríkisvaldi, engin almenn lögregla og ţvi ţurfti almenningur sjálfur ađ verja sig gegn ofbeldisverkum.

Ađ lokum. Ég bćti hér viđ fjórđu greina ađ gamni en Donald Trump ćtlar ađ nota hana í vörn sinni gegn FBI en greinin segir ađ bara megi taka hluti sem tengjast rannsókn beint. Húsleitarheimild sé vel skilgreind hvađ varđar hvađ megi taka en Bandaríkjamenn tóku ţetta ákvćđi upp vegna ţess ađ Breta gáfu alltaf út opnar húsleitarheimildir er ţeir réđu Bandaríkin og brutu gróft á rétti ţeirra sem urđu fyrir húsleit.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband