Blađamennska og gagnrýni

Ég komast ađ ţví fyrir nokkrum dögum ađ uppáhalds blađamađur minn, Kristján Kristjánsson, blađamađur fyrir DV samsteypuna (Pressan) er líka fastur penni.

Greinar hans sem blađamađur eru margbreytilegar og skemmtilegar en ţađ hefur greinilega fokiđ í hann, ţví ađ hann skrifađi grein sem ber heitiđ "Hjálpum Ara!" og ţar skammar hann suma lesendur sína fyrir ađ senda sér tölvuskeyti. En greinin er megninu til samt skammir út í ađdáendur Pútíns og Trumps og kannski ađallega ţá kumpána.

Eftir gagnrýnina á lesendurnar sem eru ađdáendur ţessara kalla (og hann tók líka fyrir Covid afneitendur), ţá sagđi hann eftirfarandi:  "Á móti ţessu kemur síđan ađ auđvitađ er fólki heimilt ađ hafa sínar skođanir hér á landi og dást ađ ómennum eins og Pútín og óvini lýđrćđisins á borđ viđ Trump."

Allt í lagi, Kristján er skiljanlega enginn ađdáandi ţessara stjórnmálamanna en spyrja má sig, hvort lesendur megi ekki gagnrýna skrif blađamanna? Skrif blađamanna er nefnilega einstefna og ekki eru allir sammála greinahöfundi. Líkja má ţessu viđ ađ rćđumađur flytur rćđu, en hann má alltaf vćnta framíköll og hćđnisglósur. Ţađ er bara hluti af orđrćđunni. Sama á viđ um blađaumfjöllun. Kristján eins og ađrir blađamenn eru međ tölvupóstfang i fyrirsögn greina og auđvita freistast menn til ađ senda línu. Til hvers eru blađamenn annars ađ birta tölvupóstfang? Eru ţeir ekki í samfélagsumrćđunni?

En ég er fullkomlega sammála Kristjáni ađ segja verđur mörkin viđ ofbeldishótanir sem hann greinilega fćr. Hann ćtti ađ framsenda slík skeyti beint til lögreglunnar. 

Ađ lokum, Kristján tekur Ara nokkurn Óskarsson sem dćmi um mann sem kann ekki ađ stjórna sér og er međ hótanir. Ég kíkti ađ gamni á Facebook og ţar eru tveir menn međ nafniđ Ari Óskarsson. Eflaust eru til ađrir Arar Óskarssyni sem eru ekki á Facebook. Nú liggur annar ţeirra saklaus undir ámćli en hvor ţeirra er sekur?

En ég held áfram ađ lesa skemmtilegar greinar Kristjáns.

 

https://www.dv.is/eyjan/2022/8/27/hjalpum-ara/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Sćll. Flottur Kristjáni ţegar hann gantast međ Moskvudindla eđa sakleysingja sem eru eins og málbein einrćđisherra Rússa. 🤪

Sigurđur Antonsson, 31.8.2022 kl. 21:18

2 Smámynd: Birgir Loftsson

Blessađur Sigurđur. Mikiđ rétt. Gaman ađ Kristjáni ţó ađ ég sé ađeins ađ umvartast hér. 

Birgir Loftsson, 31.8.2022 kl. 21:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband