Stefna kínverskra stjórnvalda gagnvart Taívan er kristaltćr, ţau vilja eyjuna undir sitt vald og hafa ekki fariđ leynt međ ţađ. En af hverju hafa ţeir ekki tekiđ hana?
Fyrir ţví eru fjölmargar ástćđur. Hér koma nokkrar. Í fyrsta lagi er ekki auđvelt ađ taka eyju herskildi, sérstaklega slíka sem er hefur veriđ stöđugt víggirt í marga áratugi. Í öđru lagi ţarf öflugan flota. Međ efnahagslegri uppbyggingu og aukinni auđlegđ, hafa stjórnvöld unniđ markvisst ađ uppbyggingu kínverska hersins, ţar á međal sjóherinn. Hernađarlega séđ gćtu Kínverjar tekiđ eyjuna međ áhlaupi en međ ćrnum tilkosnađi. En afleiđingarnar gćtu reynst afdrifaríkari en sjálf hertakan.
Kínverjar treysta á viđskipti viđ Vesturlönd og BNA ţar međ, en ţau hafa sýnt óvćnta samstöđu í Úkraníustríđinu og ţađ er ein ástćđan fyrir hiki Kínverjar, viđskiptabann.
En ţađ eru ađrir ţćttir sem skipta máli. Ţađ er landfrćđileg stađsetning. Kína er eins og Rússland, landveldi, og hefur alltaf veriđ ţađ. Ef heyja á stríđ, verđur Kína hafa greiđan ađgang úr Kínahafi. Ef litiđ er á landakort sést ađ suđurströndin er umkringd óvinveittum eyjaklösum, svo sem Japan, Filipseyjum og nágrannaríkjum eins og Víetnam, Suđur-Kóreu, Taíland, Indónesíu og jafnvel Ástralía myndi dragast inn í átökin. Svo er Indland ekkert vinveitt Kína, en landamćradeilur eru milli ríkjanna.
Ţá komum viđ ađ olíunni, en ekkert stríđ er háđ án orkugjafa. Kína er mjög háđ olíu en ríkiđ er nćstmesti olíu notandi í heimi (13% af heildarnotkun í heiminum), 72% of olíunni sem ţeir nota er innflutt, en Rússland selur ţeim 15% af olíunni, Sádi Arabía 17,4% en annars kemur olían frá ríkjum sem eru frekar vinveittari BNA, svo sem Kúveit og svo Oman, Írak en eins og bent hefur veriđ á, ţá lokast líklega siglingaleiđir strax í upphafi stríđs (60% af olíunni kemur sjóleiđis) en rússneska olían rennur suđur í olíuleiđslum í gegnum Síberíu.
Talađ er um ţrjá "kyrkingastađi" á flutningsleiđum olíu til Kína; Hormuz sundiđ í Omanflóa; Malacca sundiđ milli Indónesíu og Malasíu og síđan en ekki síđst Singapúr sundiđ en bandaríski flotinn rćđur ríkjum á öllum ţessum kyrkingastöđum en ţađ sem verra er fyrir kínversk stjórnvöld er ađ ţau standa í deilum viđ öll nágrannaríki sín um yfirráđ á hafsvćđum á svćđinu og ţau myndu ekki taka vel í hertöku Taívan.
Líklegast yrđi sett á hafbann á Kína sem sagan sýnir hefur gefiđ góđa raun. En geta Kínverjar fariđ í kringum hafbann? Ţeir hafa reynt ţađ međ verkefniđ "belti og vegir" og skapa ţannig flutningsleiđir landleiđis. Ţeir gćtu flutt in meiri rússneska olíu en pípulagnirnar í Síberíu bera bara ákveđiđ magn. Ljóst er ađ Rússland myndi standa međ Kína í slíkum átökum.
En ef ţađ er einhvern tímann tćkifćri til ađ taka Taívan, ţá er ţađ núna međ veikri stjórn Joe Biden sem hefur sýnt og sannađ ađ Bandaríkjastjórn eru ekki tilbúin í átök vegna Úkraníu. Međ öđrum orđum veikleikinn sem stjórn Joe Biden hefur sýnt međ falli Afganistan, er hvetjandi og glugginn til innrásar er í valdatíđ hans en Biden á tvö ár eftir af kjörtímabilinu. Vonandi gerist ţađ ekki og núverandi pattstađa haldist.
Enginn vill stríđ í Asíu sem yrđi ţá líklega heimsstyrjöld og núverandi heimskipan, glópalisminn myndi líđa undir lok. Bandaríkin myndu aldrei leyfa óheft viđskipti aftur viđ Kína en ríkin eru mjög samtvinnuđ efnahagslega.
Ef slík átök myndu hefjast, hvort sem ţađ er vegna kreppu í Taívan-sundi, í Suđur-Kínahafi, eđa hvađa fjölda annarra ófyrirsjáanlegra eldgosapunkta sem er, vćri slíkt stríđ nćstum örugglega margfalt eyđileggjandi en ţađ sem viđ sjáum í Úkraínu í dag. Ţađ vćri átök međ gríđarlegt svigrúm fyrir stigmögnun á öllum sviđum, frá höfunum til geimsins, og líkleg til ađ draga ađ mörg önnur lönd um allan heim, ţar á međal bandamenn Bandaríkjanna í Kyrrahafinu. Slík átök yrđu stórslys fyrir bćđi lönd og fyrir okkur öll.
Stríđ milli Bandaríkjanna og Kína er ekki óumflýjanlegt. En samskipti Bandaríkjanna og Kína halda áfram ađ fara niđur á viđ, stefnumótandi samband ţeirra er fjarlćgt og barist af vaxandi alţjóđlegum kreppum. Til ađ forđast svefngöngu inn í stríđ verđa bćđi löndin ađ búa til sameiginlegan stefnumótandi ramma til ađ viđhalda friđi - og ţađ sem fyrst. Megi skynsemin ráđa ríkjum.
Flokkur: Bloggar | 21.8.2022 | 12:59 (breytt kl. 13:09) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.