Eins og alltaf, tek ég ekki afstöðu með einum eða neinum, nema hvað ég er á móti stríði almennt séð, nokkuð sem á að vera allra síðasta úrræði en ég get enn ekki séð að þetta hafi verið einhvað öngþveiti fyrir Pútín, þannig að hann "varð" að fara inn í Úkraníu.
En nóta bene, þar sem ég er hernaðarsagnfræðingur, þá leita ég að orsökum stríðs og stríðsgengi. Margar ástæður fyrir slæmt gengi rússneska hersins og hef ég talið þær upp í fyrri greinum og óþarfi að endurtaka þær.
En það sem vantar hjá Rússum og öðrum þjóðum sem eru undir valdi miðstjórnarríkis, er skortur á aðlögun og valddreifingu niður hersins (sjá t.d. stríðið í Jemen og gengi Sáda þar). Undantekning eru nasistarnir voru með valdreifingarkerfi, þannig að undirforingjarnir fengu almennar leiðbeiningar hvernig eigi að heyja bardagann/orrustuna en þeir látnir eftir með útfærlsuna. Það gekk vel þótt þeir hafi tapað á endanum af öðrum ástæðum (skortur á mannafli, auðlindum og tækjum).
Í meðfylgjandi myndbandi er talað um "uncommisional officers", það er undirforingjar sem sjá um allir hlutir, bæði varðandi menn og tæki, að allt virki eins og til er ætlast. Það virðist vanta hjá Rússum.
Mér finnst þetta mest sorglegast fyrir rússneska hermenn, sem eru að berjast í stríði sem þeir skilja ekki og vilja ekki berjast í. Úkranísku hermennirnir eru með þetta á hreinu, þeir vita hvað þeir vilja og hvað þeir eru að berjast fyrir.
En það er á hreinu að mannfallið, á báða vegu, er ósættanlegt.
Raunveruleikinn á eftir að ná til Pútíns á endanum og þetta verður vetrarstríðið hans (eins og milli Rússa og Finna), þar sem Rússar verða að bíta í það súra epli að þeir töpuðu, þótt þeir græði landsvæði (giska á að þeir fái á endanum Krimskaga).
Hér kemur ágætis greining:
https://www.facebook.com/watch/?v=581457273157981
Flokkur: Bloggar | 10.5.2022 | 12:27 (breytt 11.5.2022 kl. 09:50) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.