Mér hefur alltaf fundist kosningaúrslitin í síðustu forsetakosningunum vera undarleg.
Þegar horft er á kosningaslaginn og hvað og fyrir hvað forsetaframbjóðendurnir stóðu, fannst manni eðlilegt að Trump myndi vinna, ekki vegna þess að hann er betri maður en Biden, heldur einfaldlega vegna þess að framboð hans var eftir bókinni.
Trump hélt kosningarallý svo ört að þau voru fleiri en eitt á dag, fyrir framan troðfulla sali en á sama tíma sat Biden heima í kjallanum og þau fáu skipti sem hann fór út, var það fyrir framan nokkra tugi manna.
Trump hafði vísan stuðning um helming þjóðarinnar og þegar dregið hafði verið úr kössunum var hann með kominn með 75 milljónir atkvæða. Í kosningunum var mesta kjósendaþátttaka síðan 1900, þar sem hvor af tveimur frambjóðendum fékk meira en 74 milljónir atkvæða og fór yfir met Baracks Obama, 69,5 milljónir atkvæða frá 2008. Biden fékk meira en 81 milljón atkvæði, flest atkvæði sem nokkru sinni hefur verið greitt fyrir frambjóðanda í forsetakosningum í Bandaríkjunum. Er það eðlilegt fyrir mann sem aldrei lengra en til nágrannaríkis í kosningabaráttunni? Og hefur aldrei notið fylgis á landsvísu, öldungadeildarþingmann úr smáríki sem var n.k. 50 ára áskrift á þingsæti sitt?
Eini frambjóðandi Demókrata sem naut eins mikið persónuhylli með kjósenda flokksins var Bernie Sanders sem heltist úr lestinni á lokametrum. Biden naut aldrei eins mikið hylli og segja má að hann hafi skriðið yfir lokamarkið á baki Sanders. Í dag er Biden einn óvinsælasti forseti sögunnar, fyrr og síðar.
Umgjör kosninganna var með ólíkindum, covid faraldurinn í bakgrunni, sem leiddi til mestu rýmkunar á kosningaþátttöku og -fyrirkomulags sögunnar. Fyrirkomulag sem bauð upp á möguleika til að svindla.
Vegna yfirstandandi heimsfaraldurs var metfjöldi greiddra atkvæða greidd snemma (margir daga, jafnvel vikur og í pósti). Mun fleiri demókratar kusu með pósti en repúblikanar.
Sem afleiðing af miklum fjölda atkvæðaseðla í pósti urðu sum sveifluríkin fyrir tafir á talningu og skýrslugerð atkvæða; þetta leiddi til þess að helstu fréttastofur frestuðu að lýsa yfir sigri frambos Biden og Harris sem kjörinn forseta og varaforseta til morguns 7. nóvember, þremur og hálfum degi eftir kosningar.
Annað sem gagnrýnendur benda á er kosningavélar sem auðvelt er að hakka en einnig er bent á erlend ríki reyndu, líkt og 2016 að hafa áhrif með hökkun.
Bandarískir embættismenn hafa sakað Rússland, Kína og Íran um að reyna að hafa áhrif á kosningarnar í Bandaríkjunum árið 2020. Þann 4. október 2019 tilkynnti Microsoft að Phosphorus, hópur tölvuþrjóta tengdur írönskum stjórnvöldum, hefði reynt að brjóta inn á tölvupóstreikningum sem tilheyra blaðamönnum, bandarískum embættismönnum og herferð bandarísks forsetaframbjóðanda.
The Voice of America greindi frá því í apríl 2020 að netöryggisrannsakendur segja að það hafi þegar verið merki um að tölvuþrjótar, bandamenn Kína, hafi tekið þátt í svokölluðum spjótveiðum á bandarísk pólitísk skotmörk fyrir atkvæðagreiðsluna árið 2020. Geng Shuang, talsmaður Kínverja, vísaði ásökunum á bug og sagði að hann myndi vona að íbúar Bandaríkjanna dragi ekki Kína inn í kosningapólitík sína.
Svo er það hið venjulega svindl hjá Bandaríkjamönnum sjálfum. Í öllum kosningum í Bandaríkjunum er svindlað, en spurningin er alltaf, er það nógu mikið til að hafa áhrif á úrslitin? Það var t.d. ekki fyrr en eftir kosningasigurs J.F. Kennedy, að í ljós kom að hann hafði unnið með svindli og aðstoð bandarísku mafíunnar, nægilega mikið til að breyta úrslitunum honum í vil. Nú er kannski að koma í ljós að kosningasvindlið 2020 var nægilega umfangsmikið til að breyta úrslitunum.
Út er komin heimildamynd sem heitir "2000 Mules, heimildarmynd sem Dinesh D'Souza framleiddi, sem virðist afhjúpar víðtæk, samræmd kjósendasvik í kosningunum 2020, sem nægir til að breyta heildarniðurstöðunni.
Í kynningu segri: "2000 Mules býður upp á tvenns konar sönnunargögn, með hliðsjón af rannsóknum frá kosningaheiðarleikahópnum True the Vote: eftir landsvæðum og myndböndum. Sönnunargögnin samkvæmt landfræðilegum gögnum, byggjast á gagnagrunni með milljaða hringinga í farsíma, afhjúpa vandað net launaðra fagmanna sem kallast múlar (burðadýr á íslensku) sem skila sviksamlegum og ólöglegum atkvæðum í póstkassa í lykilríkjunum fimm þar sem kosið var.
Vídeósönnunargögn, fengin úr opinberum eftirlitsmyndavélum sem settar hafa verið upp af ríkjunum sjálfum, staðfesta landsvæða sönnunargögnin. Myndinni lýkur með því að kanna fjölmargar leiðir til að koma í veg fyrir að svikin endurtaki sig.
Ein af leiðunum til að koma í veg fyrir endurtekið svindl er að leyfa bara einn dag í kosningu og skila inn atkvæði á pappír, í persónu og viðkomandi þurfi að framvísa persónuskírteini.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | 9.5.2022 | 14:10 (breytt kl. 19:34) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
https://fb.watch/cUWNz8fWin/
Birgir Loftsson, 9.5.2022 kl. 15:21
Hélt að ég yrði sá eini með þetta "skúbb" en Útvarp saga er greinilega líka með puttanna á púlsinum..... https://www.utvarpsaga.is/nyja-heimildarmyndin-2000-asnar-synir-fram-a-gifurlegt-svindl-i-kosningunum-i-bandarikjunum-2020/
Birgir Loftsson, 9.5.2022 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.