Nýlega birtist blađagrein á vísir sem fer háđuleg orđ um Elon Musk. Hann er kallađur sérvitringur og kannski ekki alveg međ málfrelsiđ á hreinu. Ţetta er ekki annađ en copy/paste blađamennska hjá ţessum fjölmiđli, ţví ég trúi ekki ađ hann hafi eittvađ á móti málfrelsi. Ţvert á móti, segist hann berjast gegn ritskođun Twitters sem er raunveruleiki. Ţeir hafa örugglega leitađ í vinstri fjölmiđinn eins og CNN sem er nú rjúkandi rústir eftir atlögu sinni ađ Donald Trump en atgangurinn var svo mikill ađ ţeir létu alla alvöru blađamennsku fjúka út í veđur og vind, til ađ klekja á karli. Afleiđingin er ađ fjölmiđinn er í frjálsu falli og CNN+ hćtti eftir ađeins 3 vikur í lofti.
Og ţađ er sífellt ađ koma betur í ljós ađ ESB er ađför ađ réttindum einstaklinga og tjáningarfrelsins en framkvćmdarstjórn sambandsins sendi Musk tóninn um daginn og minnti hann á ađ nú vćru komin ný lög gegn hatursorđrćđu, sem er ekkert annađ en ritskođun.
Vitrir menn hafa bent á ađ besta leiđin til ađ berjast gegn hatursorđrćđu eđa rangfćrslum, er einmitt ađ mćta ţeim opinskátt og kveđa vitleysuna í kút, ekki ţagga niđur eins og um sé ađ rćđa einrćđisríki. Ef einhver segir ađ sólin snúist um jörđina en ađrir hiđ gagnstćđa, á bara ađ leyfa ađra fullyrđinguna og engar umrćđur? Tryđum viđ ennţá jarđarmiđjukenninguna ef enginn hefđi mótmćlt? Verđur framţróun á ţekkingu eđa umrćđu međ ritskođun? Held ekki.
ESB er greinilega hćttulegt einstaklingsfrelsi og öllu ţví sem ţví fylgir en einnig gegn fullveldi ţjóđríkja. Í fararbroddi ţessa samband eru einmitt ólýđrćđiskjörnir fulltrúar, fulltrúar hvers veit ég ekki, einna helst elítunnar myndi mađur halda.
Mađur líđur eins og vera staddur í vísindaskáldsögunni 1984 eftir George Orwell nema hvađ nútíminn er miklu verri. Sósíalstig (social credit) er kerfi sem kínversk stjórn hafa komiđ sér upp og ESB virđist vilja apa eftir, en ţar er fólki gefin stig eftir félagslega hegđun, mađur lćkkar í stigum (og er útilokađur frá einhverju) eđa hćkkar og er leyft ađ stunda sitt líf áfram. Inn í ţessu "félagskredit kerfi" er málfrelsiđ og ef eitthvađ rangt er sagt, er refsing í bođi. Sósíalkredit á Íslandi er óopinbert, í form múgćsing gegn einhvern sem "braut" af sér án ţess ţó ađ dćmt hafi veriđ í máli viđkomandi eđa bent á sönnunargögn.
Fáránlega ríkur mađur međ takmarkađan skilning á tjáningarfrelsi
Flokkur: Bloggar | 27.4.2022 | 08:30 (breytt 28.4.2022 kl. 07:32) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Et tu Wikipedia? Sjá: https://fb.watch/cE-wuv5xjA/
Birgir Loftsson, 27.4.2022 kl. 13:27
Hér hótar ESB, samband lýđrćđisríkja, öllu illu: https://www.utvarpsaga.is/ef-musk-fylgir-ekki-nyju-ritskodunarlogunum-hotar-esb-ad-banna-twitter-i-evropu/
Birgir Loftsson, 27.4.2022 kl. 14:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.