Þessi hugsun kemur upp þegar hlustað er á orðasalat Joe Biden og orð hans sem gætu undir réttum kringumstæðum komið af stað heimsstyröld. Hann talaði til dæmis um að fallhlífarhermenn væru á leiðinni inn í Úkraníu og það má túlka sem þátttöku BNA í stríðinu.
Annað skipti sagði hann að það þyrfti að skipta um valdhafa í Kreml (hljómaði þannig) en þessi orð gætu leitt til Rússar slitu samningaviðræðum, Pútín dustaði rykið af kjarnorkuvopna hnappinum o.s.frv. Hann gæti hugsað: Ef ég fer, þá fer heimurinn með mér, líkt og Hitler sagði á sínum tíma, ef ég fer, þá fer þýska þjóðin með mér.
Starfsfólk Hvíta hússins vann yfirvinnu við að leiðrétta orð Bidens.
Sjá hér slóð:
https://www.foxnews.com/politics/biden-stumbles-ukraine-invasion-afghanistan-withdrawal
Hér sést að honum er ekki treystandi til að svara einföldum spurningum
Ég hef verið mjög gagnrýninn á Joe Biden, ef til vill vegna þess að ég er vel inn í bandarískum stjórnmálum og ég hef fylgst lengi með honum. Sem persóna virkar hann viðkunnulegur en siðferðið virðist ekki upp á marga fiska. Slóð spillingarinnar virðist ná 35 ár aftur í tímann ef mið er tekið af orðum Hunter Bidens. Mér líður eins og litla barninu sem sér keisarann nakinn en allir aðrir hann í sína fínasta pússi.
Í mínum augum skiptir engu máli hvort hann er Repúblikani eða Demókrati, bara hvort hann sé hæfur í starfið.
Það góða í stöðunni er að Rússar virðast skilja að hann er ekki heill heilsu andlega, miðað við viðbrögð þeirra, og þeir jafnvel hent gaman að honum. Því virðist ekki vera hætta á kjarnorkustyrjöld, í bili a.m.k. En orð skipta máli - sérstaklega í diplómatsíu - og það skiptir máli hver heldur á kjarnorkuboltanum svokallaða og getur hrunt af stað útrýmingu mannkyns.
Bandaríkjamenn eiga yfir 4000 þúsund kjarnorkusprengjur og þeir geta verið jafnhættulegir heimsfriðinum og Rússar, Kínverjar og aðrar kjarnorkuvopnaþjóðir. Það skiptir máli hver er yfirmaður bandaríska herinn.
Öllum er ljóst að Joe Biden er ekki að fara inn í annað kjörtímabil en spurningin er hvort hann valdi óbætanlegan skaða áður enn hann lætur af embætti eða hrökklast úr því.
Flokkur: Bloggar | 29.3.2022 | 08:33 (breytt kl. 10:15) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Af mbl.is
Innlent
- Megum búast við rigningu, slyddu eða snjókomu
- Ökumaður undir áhrifum lenti í umferðaróhappi
- Brýtur upp ásýnd miðbæjarins
- Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen
- Búseti kærir Reykjavíkurborg
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leðurblöku
- Þetta er ógnvænleg staða
- Dagur kveður borgarstjórn
- Uggvænlegur undirtónn
- Vörubíll valt á hliðina
Athugasemdir
Tucker Carlson fer yfir vafasöm ummæli Joe Bidens í vikunni, m.a. þar sem hann segir BNA muni nota efnavopn ef Rússar gerðu það! Algjör stefnubreyting sem Hvíta húsið varð að draga til baka... https://fb.watch/c2Uhhv4ypq/
Birgir Loftsson, 29.3.2022 kl. 15:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.