Íslendingar hafa lagt áherslu á að fá hingað gestasveitir - flugsveitr bandalagsríkja í NATÓ til að sinna loftrýmisgæslu landsins. Gallinn við slíkt fyrirkomulag er að þær eru tímabundnar, hafa ekki fasta viðveru, og sinna ekki fyrstu viðbrögð. Höfum t.d. í huga að Rússar ætluðu að leggja undir sig Úkraníu á aðeins þremur dögum. Fyrstu viðbrögð skipta þvi öllu máli.
Það er gott og blessað að fá erlendar flughersveitir til að sinna loftrýmisgæslu landsins. En raunverulegar og fastir varnir, væri að hafa hér loftvarnarskeytakerfi sem skýtur niður allt sem flýgur og dróna. Við vitum að fyrstu aðgerðir óvinaher væri að:
1) Senda inn skemmdaverkasveitir sem eyðileggja innviði og taka yfir mikilvægar stofnanir.
2) Flug- og loftskeyta árásir á innlend skotmörk og lending framlínusveita (sjá innrás nasista í Danmörku á sínum tíma og hvað þeir ætluðu sér með Íkarus áæltunina).
3) Innrásarfloti beint að helstu þéttbýliskjörnum landsins og herlið skipað á land.
Hvar getum við leitað fyrirmyndir? Jú, til Ísraels. Lítum á loftvarnarkerfi þeirra sem svo sannarlega virkar og vísa ég hér í Wikipedia sem heimild:
Iron Dome (járn hjúpur) er hreyfanlegt loftvarnarkerfi fyrir alls kyns veðuraðstæður, þróað af Rafael Advanced Defence Systems og Israel Aerospace Industries. Kerfið er hannað til að stöðva og eyðileggja skammdrægar eldflaugar og stórskotaliðsskot frá 4 km til 70 km fjarlægð (43 mílur) í burtu og brautina myndi leiðir skeytin til ísraelsks þéttbýlissvæðis.
"Iron Dome var lýst yfir starfhæft og var upphaflega sett á vettvang 27. mars 2011 nálægt Beersheba. Þann 7. apríl 2011 tókst kerfinu að stöðva eldflaug sem skotið var á loft frá Gaza í fyrsta sinn. Þann 10. mars 2012 greindi The Jerusalem Post frá því að kerfið hafi skotið niður 90% eldflauga sem skotið var á loft frá Gaza og hefðu lent á þéttbýli. Seint á árinu 2012 sagðist Ísrael vonast til að auka drægni stöðvunar járnhvelfingarinnar, úr að hámarki 70 kílómetra (43 mílur) í 250 kílómetra (160 mílur) og gera hana fjölhæfari þannig að þeir gætu stöðvað eldflaugar sem koma úr tveimur áttum samtímis.
Í nóvember 2012 gáfu opinberar yfirlýsingar til kynna að það hefði stöðvað yfir 400 eldflaugar. Í lok október 2014 höfðu Iron Dome kerfin stöðvað yfir 1.200 eldflaugar.
Til viðbótar við uppsetningu þeirra á landi, var greint frá því árið 2017 að Iron Dome skotstöðvar yrðu í framtíðinni settar á sjó á Sa'ar 6-flokka korvettum, til að vernda utan strandar olíu- og gas palla í tengslum við Barak 8 eldflaugakerfi Ísraels."
Landhelgisgæslan gerði tilraunir með dróna sem notaður var til eftirlits á Íslandsmiðum. Landhelgisgæslumenn voru hrifnir en ekki var til peningur til reksturs frekar en fyrri daginn.
Er þetta ekki eitthvað sem við ættum að íhuga? Vantar ekki sárlega hermálastofnun, eins og Varnarmálastofnun var, til að taka upplýstar ákvarðanir um varnir Íslands? Út frá hagsmunum Íslendinga? Alvöru loftvarnakerfi og ómönnuð loftför til að fyrstu bylgju innrásar og sveit kafbátaleitaflugvéla.
Flokkur: Bloggar | 28.3.2022 | 07:16 (breytt kl. 07:25) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Ég sé að Þjóðverjar eru að hugsa á sömu nótum og ég! Las þetta með morgunkaffinu: https://www.visir.is/g/20222240619d
Birgir Loftsson, 28.3.2022 kl. 07:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.