Byrjar mjálmiđ í Samfylkingunni um ađildarumsókn ađ ESB. Og nú á ađ nýta sér neyđarástandiđ í Úkraníu til ađ neyđa (já, neyđa) inn í brennandi hús eins fyrrum formađur flokksins benti réttilega á ađ ESB vćri.
Ţađ er engin tenging viđ ađild Íslands ađ ESB og stríđsástandsins í Úkraníu. Ţađ er ţađ hins vegar vera Íslands í NATÓ. Logi er ađ blanda saman appelsínu og epli!
Ég sé reyndar ađ margir hafa svarađ formanni Samfylkingunnar og tekiđ í sama streng og ég. Pólitísk feilkeila er óhćtt ađ kalla ţetta.
Talandi um Evrópuher, ţá er hann og verđur aldrei annađ en draumar möppudýra í Brussel. ESB verđur aldrei pólitískt afl til frambúđar, klofningur er ţegar kominn fram á milli Vestur- og Austur-Evrópuríkja sambandsins, líkt og járntjaldiđ hafi veriđ rennt fyrir aftur. Svo er Bretland fariđ úr ESB, segir ţađ ekki einhverja sögu?
Annar er ţađ merkilegt ađ ţađ eru möppudýrin í Brussel sem eru ađ neyđa Austur-Evrópuríkin til hlýđnis viđ vald Brussels, ekki ađildarríki ESB (ţótt stćrstu ríkin kippi ađeins í spottanna á bakviđ).
Ađildarumsókn ađ ESB komist rćkilega á dagskrá
Flokkur: Bloggar | 14.3.2022 | 15:38 (breytt kl. 18:00) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.