Já, ótrúlegt en satt, Joe Biden hefur ekkert á dagskrá sinni sem forseti Bandaríkjanna, á sama tíma og hann eða réttara sagt fólkið sem ræður í kringum hann, hamrar á því að það sé að skella á stríð milli Rússlands og Úkraníu.
Sjá má hér að neðan á tímatöflu hans, að hann hefur ekkert að gera síðastliðna þrjá daga, meðtalið daginn í dag. Á föstudaginn vann hann aðeins tvær klst.
Á meðan er íslenski forsetinn, Guðni Th. Jóhannesson, að skipta sér af eldfimu ástandi í Úkraníu með því að senda stuðningsyfirlýsingu til Úkraníuforseta. Ég vissi ekki að forsetinn setti utanríkisstefnu Íslands. Ég hélt að utanríkisráðherra með ríkisstjórn Íslands ákveði utanríkisstefnu Íslands. Talandi um hana, þá er hún ekki beisin. Seinasta sem hún sagði var að við fylgjum "vinaþjóðum" okkar hvað sem þær ákveða. Sjálfstæð utanríkisstefna?
Ég held að með fullri virðingu fyrir kosnum forseta, þá sé hann ekki þjálfaður diplómat og hann ætti að hafa í huga það hollráð að stundum er betra að þeigja en að segja. Það sama á við um Bandaríkjaforseta sem er að hræða líftóruna úr Úkraníumönnum með ákallið úlfur, úlfur. Hvað gerðist svo þegar úlfurinn loksins birtist?
Flokkur: Bloggar | 21.2.2022 | 17:47 (breytt kl. 18:22) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.