Jón Eiríksson konferenzráđ náđi lengst Íslendinga í metorđum innan danska ríkisins á 18du öld og var ţá sá, ásamt Árna Magnússyni og Skúla fógeta, sem mestu ţokađi í framfaraátt hér á landi.
Jón fćddist 31. ágúst 1728, sonur Eiríks Jónssonar, bónda í Skálafelli í Suđursveit og síđar í Hólmi á Mýrum í Hornafirđi, og k.h., Steinunnar Jónsdóttur, frá Hofi í Örćfum.
Eiginkona Jóns var Christine María Lundgaard en börn ţeirra sem upp komust voru Jens, sekreteri í rentukammerinu; Eiríkur, einnig sekreteri í rentukammerinu; Anna Margrét, gift Tycho Jessen sjóliđsforingja; Ludvig amtmađur; Steinunn, gift Posth kommandör; Hans, lćknir í Kaupmannahöfn, og Bolli William, tollstjóri í Marstal.
Jón lćrđi fyrst hjá Vigfúsi Jónssyni, presti í Stöđ,móđurbróđur sínum. Hann var tvo vetur í Skálholtsskóla ţar sem hann kynntist velgjörđarmanni sínum, Ludvig Harboe biskupi. Jón tók stúdentsprófi í Niđarósi 1748, stundađi nám viđ Kaupmannahafnarháskóla, varđ baccalaureus 1750 og lauk lögfrćđiprófi međ fyrstu einkunn 1773.
Jón varđ prófessor í lögfrćđi viđ Sóreyjar skóla 1773, var skipađur skrifstofustjóri í norsku stjórnardeildinni 1771, forstjóri í toll- og verslunarstjórninni 1773 og síđan í rentukammerinu 1777. Hann varđ assessor í hćstarétti Danmerkur 1779, og var yfirbókavörđur í konungsbókhlöđunni 1772-81. Hann var félagi í norska og danska vísindafélaginu, varđ etatsráđ 1775 og konferenzráđ 1781.
Jón hafđi umtalsverđ stjórnbótaáhrif á málefni Íslands, einkum verslunarmálin en hann skrifađi frćga ritgerđ um ţau 1783 og sat í fjárhags- og verslunarnefnd Íslands.
Jón var heilsuveill síđustu árin, fleygđi sér fram af brú í Kaupmannahöfn 29. mars 1787 og lést af höfuđáverka sem hann hlaut í fallinu.
Sveinn Pálsson náttúrufrćđingur skrifađi ritgerđ um ćvi Jóns sem birtist í bókaflokknum Merkir Íslendingar. Efniđ er tekiđ af netinu.
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.